
Iðan fræðslusetur

Slagregnsprófun á ísetningu á glugga
Þetta er námskeið fyrir alla sem setja glugga í steinsteypt hús og þétta með þeim.
Markmið með námskeiðinu er að fræða þátttakendur um gluggaþéttingar og kenna þeim einfalda aðferð til að slagregnsprófa þá.
Á námskeiðinu verður fjallað um:
- Kröfur um eiginleika glugga í íslenskri byggingarreglugerð og merkingu hugtakanna tveggja þrepa þétting, rakaflæði, rakastreymi o.s.frv.
- Framleiðslustýringu í glugga- og hurðaverksmiðju, kröfurnar til að mega CE merkja glugga og hurðir og sýnd dæmi um hættumat í framleiðslunni, verkferla, verklýsingar og gæðaeftirlit.
- Aðferðafræði við framkvæmd slagregnsprófa á gluggum og hurðum samkvæmt kröfum um CE merkingar og þar með kröfum í byggingarreglugerð.
- Hvernig hægt er með einföldum hætti að gera sambærilegt slagregnspróf á glugga, endanlega frágengnum í vegg á byggingarstað með svipuðum hætti og þegar þéttleiki glugga er prófaður í tilraunastofu.
Í lok námskeiðs framkvæma þátttakendur sjálfir próf á þéttleika á gluggaþéttingu.
Починається
24. Sep 2025Тип
На сайтіПроміжок часу
1 часиПоділитися
Надіслати повідомлення
Поділитися
Копіювати URL-адресу
Категорії
Більше від Iðan fræðslusetur
Varðveisla eldri húsa - Akureyri
Iðan fræðsluseturНа сайті03. Oct
Áhættugreiningar - Reyðarfirði
Iðan fræðsluseturНа сайті02. Oct
Brunaþéttingar
Iðan fræðsluseturНа сайті30. Sep
TIG suða
Iðan fræðsluseturНа сайті29. Sep
Öryggi í málmiðnaði
Iðan fræðsluseturНа сайті29. Sep
Endurmenntun atvinnubílstjóra - skyndihjálp
Iðan fræðsluseturНа сайті27. Sep
Lífsferilsgreiningar fyrir byggingar - LCA
Iðan fræðsluseturНа сайті26. Sep
Stefnumót við hönnuð - möguleikar Illustrator
Iðan fræðsluseturНа сайті22. Sep
Loftþéttleikamælingar húsa
Iðan fræðsluseturНа сайті26. Sep
PAGO byggingarsteinar
Iðan fræðsluseturНа сайті25. Sep
Hússtjórnarkerfi - rekstur og viðhald
Iðan fræðsluseturНа сайті25. Sep
Áhættugreiningar í bygginga- og mannvirkjagerð
Iðan fræðsluseturНа сайті23. Sep
Svansvottaðar byggingar
Iðan fræðsluseturНа сайті23. Sep
Endurmenntun atvinnubílstjóra - lög og reglur
Iðan fræðsluseturДистанційно23. Sep
Raunkostnaður útseldrar þjónustu
Iðan fræðsluseturНа сайті22. Sep
Málmsuða - grunnur
Iðan fræðsluseturНа сайті22. Sep
Raki og mygla í húsum 1
Iðan fræðslusetur02. Oct