
Stjórnsýsla Mosfellsbæjar
Mosfellsbær er rúmlega 13.000 manna, ört vaxandi, framsækið og nútímalegt bæjarfélag í útjaðri höfuðborgarsvæðisins. Mosfellsbær er sjöunda fjölmennasta sveitarfélag landsins.

Yfirverkefnastjóri framkvæmda
Eignarsjóður Mosfellsbæjar leitar að hæfileikaríkum yfirverkefnastjóra til að stýra framkvæmdum hjá Mosfellsbæ. Yfirverkefnastjóri sinnir hlutverki staðgengils í fjarveru deildarstjóra.
Yfirverkefnastjóri ber ábyrgð á verkefnastjórnun hjá Eignarsjóði að bæði nýframkvæmdum og viðhaldi sé vel stýrt innan úthlutaðs ramma. Hann hefur góða yfirsýn yfir fjárhagslega stöðu og framvindu verkefna.
Mosfellsbær er sveitarfélagi í örum vexti og mörg áhugaverð verkefni framundan.
Starf yfirverkefnastjóra er á umhverfissviði Mosfellsbæjar og fellur undir Eignarsjóð.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á framvindu nýframkvæmda og viðhalds
- Ábyrgð á kostnaðaráætlun verkefna og kostnaðargát
- Ábyrgð á verkefnastjórnun og teymisvinnu
- Ábyrgð á skjalavistun í samræmi við stefnu sveitarfélagsins
- Ráðgjöf og upplýsingamiðlun til hagaðila
- Yfirumsjón og hagnýting kerfa tengdum Eignarsjóði s.s. MainManager
- Þátttaka í þróunar og innleiðingu nýjunga á sviðinu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskóla- og framhaldsmenntun sem nýtist í starfi
- Farsæl reynsla í gerð kostnaðaráætlana og kostnaðargátar
- Farsæl reynsla í eftirfylgni verklegra framkvæmda
- Góð þekking á verkefnastjórnun og teymisvinnu
- Gott vald á aðferðum og tólum til verkefnastjórnunar
- Gott vald á upplýsingatækni og framsetningu gagna
- Góðir skipulagshæfileikar, nákvæmni og samviskusemi
- Góð samskiptahæfni og þjónustumiðuð hugsun
- Jákvæðni og lausnarmiðuð hugsun
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Góð hæfni til að tjá sig í rituðu og töluðu máli, bæði á íslensku og ensku
Auglýsing birt12. október 2023
Umsóknarfrestur27. október 2023
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Þverholt 2, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
Almenn tæknikunnáttaÁætlanagerðFrumkvæðiLeiðtogahæfniMannleg samskiptiÖkuréttindiSjálfstæð vinnubrögðVerkefnastjórnun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verkefnastjóri viðhalds í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar
Kópavogsbær

Tækni- og eða iðnmenntaður verkefnastjóri
First Water

Sérfræðingur í greiningum
Stoðir hf.

Framkvæmdastjóri Verkfræðisviðs - Coripharma
Coripharma ehf.

Viltu hjálpa okkur að vera góður granni?
Landsvirkjun

verkefnastjóri innleiðingar
Félags- og skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu

Háspennuhönnuður
Lota

Vélaverkfræðingur eða véltæknifræðingur
Rio Tinto á Íslandi

Verkefnastjóri - Reyðarfjörður
VHE

Tæknimaður í tæknideild
Steypustöðin

Verkefnastjóri í fullorðinsfræðslu fatlaðs fólks og fleira
Fræðslunetið símenntun á Suðurlandi

Specialist – Engineering & CSV Compliance
Alvotech hf