Stjórnsýsla Mosfellsbæjar
Stjórnsýsla Mosfellsbæjar
Stjórnsýsla Mosfellsbæjar

Yfirverkefnastjóri framkvæmda

Eignarsjóður Mosfellsbæjar leitar að hæfileikaríkum yfirverkefnastjóra til að stýra framkvæmdum hjá Mosfellsbæ. Yfirverkefnastjóri sinnir hlutverki staðgengils í fjarveru deildarstjóra.

Yfirverkefnastjóri ber ábyrgð á verkefnastjórnun hjá Eignarsjóði að bæði nýframkvæmdum og viðhaldi sé vel stýrt innan úthlutaðs ramma. Hann hefur góða yfirsýn yfir fjárhagslega stöðu og framvindu verkefna.

Mosfellsbær er sveitarfélagi í örum vexti og mörg áhugaverð verkefni framundan.

Starf yfirverkefnastjóra er á umhverfissviði Mosfellsbæjar og fellur undir Eignarsjóð.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ábyrgð á framvindu nýframkvæmda og viðhalds
  • Ábyrgð á kostnaðaráætlun verkefna og kostnaðargát
  • Ábyrgð á verkefnastjórnun og teymisvinnu
  • Ábyrgð á skjalavistun í samræmi við stefnu sveitarfélagsins
  • Ráðgjöf og upplýsingamiðlun til hagaðila
  • Yfirumsjón og hagnýting kerfa tengdum Eignarsjóði s.s. MainManager
  • Þátttaka í þróunar og innleiðingu nýjunga á sviðinu
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskóla- og framhaldsmenntun sem nýtist í starfi
  • Farsæl reynsla í gerð kostnaðaráætlana og kostnaðargátar
  • Farsæl reynsla í eftirfylgni verklegra framkvæmda
  • Góð þekking á verkefnastjórnun og teymisvinnu
  • Gott vald á aðferðum og tólum til verkefnastjórnunar
  • Gott vald á upplýsingatækni og framsetningu gagna
  • Góðir skipulagshæfileikar, nákvæmni og samviskusemi
  • Góð samskiptahæfni og þjónustumiðuð hugsun
  • Jákvæðni og lausnarmiðuð hugsun
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Góð hæfni til að tjá sig í rituðu og töluðu máli, bæði á íslensku og ensku
Auglýsing birt12. október 2023
Umsóknarfrestur27. október 2023
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Þverholt 2, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.ÁætlanagerðPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.LeiðtogahæfniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Verkefnastjórnun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar