Eimskip
Eimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem sinnir gáma- og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og sérhæfir sig í flutningsmiðlun með áherslu á flutninga á frosinni og kældri vöru. Með siglingakerfi sínu tengir Eimskip saman Evrópu og Norður-Ameríku í gegnum Ísland. Félagið starfrækir 56 skrifstofur í 20 löndum og hefur á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks en í heildina starfa um 1.700 manns af 43 þjóðernum hjá félaginu.
Yfirvélstjóri á flutningaskip Eimskips
Eimskip óskar eftir að ráða yfirvélstjóra með alþjóðleg réttindi á skipið Selfoss.
Almennt er miðað við að siglt sé 4 vikur og frí 4 vikur.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf um áramót.
Menntunar- og hæfniskröfur
- STCW réttindi samkvæmt reglum III/2
- Jákvæðni, þjónustulund og góðir samskiptahæfileikar
- Íslensku og ensku kunnátta
Auglýsing birt31. október 2024
Umsóknarfrestur4. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Enska
FramúrskarandiNauðsyn
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Sundagarðar 2, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)
Verkstjóri – Fjölbreytt og spennandi verkefni
Köfunarþjónustan ehf.
Starfsfólk óskast á vélaverkstæði
Eimskip
Elvit óskar eftir rafvirkja til starfa
Elvit
Tækjamenn
Hreinsitækni ehf.
Rafvirki/kælimaður óskast til starfa
Rafstjórn ehf
Viðhalds- og tæknistjóri
Djúpskel ehf
Stálsmiður í framleiðslu
Klaki ehf
Pípulagningamaður óskast
G.Ó. pípulagnir ehf
Vélstjóri/tæknimaður í tæknideild Brims hf. á Vopnafirði
Brim hf.
Ertu reynslumikill meiraprófsbílstjóri? CE driver
Einingaverksmiðjan
Rekstrarstjóri vöruhúss
Icewear
Járnsmiður / Suðumaður
Jarðboranir