Olíudreifing
Olíudreifing er þekkingar- og þjónustufyrirtæki á sviði orkumála. Hlutverk Olíudreifingar er að dreifa og halda utan um birgðir á fljótandi orkugjöfum. Félagið er nú þegar þátttakandi í orkuskiptum og er að undirbúa meðhöndlun rafeldsneytis. Rekið er þjónustuverkstæði sem sinnir viðhaldi á raf og vélbúnaði. Starfsmenn eru um 130 talsins á starfsstöðvum víðsvegar um landið.
Yfirvélstjóri
Hæfniskröfur
· Vélstjóraréttindi 750 kW.
· Slysavarnarskóli sjómanna.
· Þjónustulund og jákvæðni.
· Góðir samskiptahæfileikar og rík öryggisvitund.
Almennt gildir að siglt er í tvær vikur og frí í tvær vikur.
Helstu verkefni Keilis er olíuafgreiðsla til skipa á Faxaflóasvæðinu og birgðaflutningur frá Reykjavík.
Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna.
Nánari upplýsingar veitir Auðunn Birgisson s. 550-9928
Fríðindi í starfi
Íþróttastyrkur
Gleraugnastyrkur
Auglýsing birt3. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Viðgerðarmaður á Selfossi
Steypustöðin
Vélstjóri óskast til starfa á ísfisktogara hjá Brim hf
Brim hf.
Fjölbreytt sumarstörf hjá Orku náttúrunnar
Orka náttúrunnar
Puffin Ambassador / Umboðsmaður Lunda
Puffin Adventures ehf.
Vélfræðingar
Jarðboranir
Tengjum okkur saman - Vélstjóri/rafvirki á Blönduósi
RARIK ohf.
Tæknimaður á viðhaldssviði
Linde Gas
Iðnemar í vél- og málmtæknigreinum
VHE
Starfsmaður á vélaverkstæði
Samskip
Yfirstýrimaður óskast á Jóhönnu Ár 206
Hafnarnes VER hf.
Vélfræðingur/vélvirki á vélaverkstæði Orku náttúrunnar
Orka náttúrunnar
Vélstjóri í þjónustudeild Hitatækni
Hitatækni ehf