Stracta Hótel
Stracta Hótel
Stracta Hótel

Yfirþjónn – Stracta Hótel

Hótel Stracta leitar að metnaðarfullum og þjónustuliprum yfirþjóni til að leiða frábært teymi í veitingadeildinni. Við bjóðum upp á spennandi og lifandi vinnuumhverfi þar sem gæði, fagmennska og framúrskarandi þjónusta eru í forgangi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Stýra og skipuleggja dagleg störf í veitingasal

  • Tryggja framúrskarandi þjónustustig og upplifun gesta

  • Þjálfa, leiðbeina og hvetja starfsfólk

  • Skipuleggja vaktir og sjá um starfsmannahald í veitingadeild

  • Samskipti við gesti og leysa úr ábendingum eða kvörtunum

  • Vinna náið með eldhúsi og stjórnendum til að bæta þjónustu og framboð

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af sambærilegu starfi í veitinga- eða hótelgeiranum

  • Leiðtogahæfileikar og góð samskiptahæfni

  • Frábær þjónustulund og jákvætt viðmót

  • Skipulagshæfileikar og geta til að vinna undir álagi

  • Sveinspróf í framreiðslu er kostur

Auglýsing birt14. apríl 2025
Umsóknarfrestur30. apríl 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Gaddstaðir 164955, 850 Hella
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Þjónn
Starfsgreinar
Starfsmerkingar