Hótel Dyrhólaey
Hótel Dyrhólaey

Yfirþerna óskast í fullt starf

Hótel Dyrhólaey leitar að öflugri yfirþernu í fullt starf á nýju ári.

Helstu verkefni og ábyrgð

Hafa yfirumsjón með daglegum rekstri þrifadeildar, sjá til þess að öll gestaherbergi og almenningssvæði séu þrifin, viðhaldið og þjónustað tímanlega.

Umsjón á starfsmannamálum þrifadeildar.

 

 

Menntunar- og hæfniskröfur

Leiðtogahæfileikar

Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum er skilyrði

Frumkvæði og sjálfsæð vinnubrögð

Reynsla af sambærilegum störfum er nauðsynleg

Góð ensku kunnátta er nauðsynleg

Fríðindi í starfi

Húsnæði í boði

Auglýsing birt4. desember 2024
Umsóknarfrestur31. desember 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Ás 162995, 871 Vík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.KennslaPathCreated with Sketch.LeiðtogahæfniPathCreated with Sketch.Líkamlegt hreystiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StarfsmannahaldPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar