
Mývatn - Berjaya Iceland Hotels
Mývatn Berjaya Hotel, a 59 room hotel, rebuilt on a solid foundation, with a relaxed and simple environment surrounded by beauty and experiences. The hotel's design is innovative, emphasizing simplicity fun, curious objects, and different spaces.
The tradition of receiving and serving travelers in the Myvatn area is long, and Berjaya Iceland Hotels are enthusiastic about continuing the legacy.
Mývatn - Berjaya Hotel is operated by Iceland Hotel Collection by Berjaya. Iceland Hotel Collection by Berjaya welcomes guests from all over the world with a wide selection of quality hotels, restaurants and spas under well-known brands.
They all combine the destination Iceland and our excellent employees's knowledge of the country and decades of experience in serving domestic and foreign guests and customers.

Yfirmatreiðslumaður / Executive Chef Mývatn
Yfirmatreiðslumaður óskast fyrir Berjaya Mývatn hótel til að leiða eldhústeymi sem hefur metnað til að veita gestum hótelsins framúrskarandi þjónustu og góða upplifun.
Við leitum að öflugum leiðtoga til að leiða samhentan hóp starfsmanna á veitingastaðnum Myllu sem framreiðir morgun-hádegis - og kvöldverð og fyrir veitingastaðinn Gamla Bæinn.
Möguleiki er að fá leigt herbergi í starfsmannahúsi.
Berjaya Mývatn Hotel is looking to hire Executive Chef to lead a team who has ambition to provide guests with excellent service and a great experience.
We are looking for a strong leader to lead kitchen team members who serves breakfast, lunch and dinner at Mylla Restaurant and Gamli bærinn.
Staff accommodation possible available for rent.
Helstu verkefni og ábyrgð
Ábyrgð á daglegri starfsemi eldhúss// Daily operation of the kitchen
Ábyrgð á umgengni, umhirðu og þrifum eldhúss í samræmi við kröfur heilbrigðiseftirlitsins //Responsibility for handling, care and cleaning of the kitchen in accordance with Health inspection
Leiðbeinir og þjálfar nýja starfsmenn //Supervision and training of new employees
Stjórnunarleg ábyrgð gagnvart starfsfólki //Administrative responsibility towards employees
Önnur tilfallandi verkefni //Other incidental tasks
Menntunar- og hæfniskröfur
Sveinspróf í matreiðslu //Culinary degree
Miklir leiðtogahæfileikar//Great leadership skills
Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð//Organized and independent work methods
Framúrskarandi samskipta og samstarfshæfni//Excellent communication and collaboration skills
Snyrtimennska, stundvísi og sveigjanleiki// Neatness, punctuality and flexibility
Reynsla af sambærilegu starfi er kostur//Experience of a comparable job is an advantage
Fríðindi í starfi
Fæðishlunnindi og Afsláttarhlunnindi / Food and discount benefits
Auglýsing stofnuð26. september 2023
Umsóknarfrestur8. október 2023
Starfstegund
Staðsetning
Reykjahlíð/Gamlibær 153703, 660 Mývatn
Hæfni
LeiðtogahæfniMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðSveinspróf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Landsbankinn - mötuneyti
Landsbankinn
Starf í vöruþróun
Eldum rétt
Vanta matreiðslumaður / Hire Chef
Bambus Restaurant
Matreiðslumaður í miðlægt eldhús í Reykjanesbæ
Skólamatur
Chef
BrewDog Reykjavík
Mötuneytið í BSRB-húsinu
BSRB-húsið
Matreiðslumaður - íhlaupastarf
Center Hotels
Matreiðslumaður / Kitchen staff
Apotek kitchen + bar
Kokkur | Cook
Íslandshótel
Afgreiðsla
Akureyri Festival
Matreiðslunemi
Mývatn - Berjaya Iceland Hotels
Starfsmaður í Eldhús / starfsmaður í sal
Hildibrand