Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.
Yfirlæknir blóðmeinafræði á Landspítala
Starf yfirlæknis í blóðmeinafræði á Landspítala er laust til umsóknar.
Yfirlæknir er leiðtogi og hefur þríþætta ábyrgð sem stjórnandi, þ.e.a.s. faglega ábyrgð, starfsmannaábyrgð og rekstrarábyrgð. Auk þess gegnir yfirlæknir mikilvægu hlutverki í kennslumálum og uppbyggingu vísindastarfs. Starfið er unnið í nánu samstarfi við yfirlækni rannsóknakjarna, deildarstjóra, forstöðumann, framkvæmdastjóra og annað starfsfólk.
Viðkomandi þarf að búa yfir afburða samskiptahæfni og hafa hæfni á að takast á við breytingar. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. mars 2025 eða eftir nánara samkomulagi. Gerð er krafa um helgun í starfi yfirlæknis. Næsti yfirmaður er forstöðumaður klínískrar rannsókna- og blóðbankaþjónustu.
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt sérfræðileyfi í blóðmeinafræði, blóðlækningum eða skyldum greinum
Leiðtogahæfileikar og geta til að leiða umbótastarf og breytingar
Færni í stjórnunarhlutverki, þ.e. fagleg ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagsleg ábyrgð
Reynsla af kennslu og vísindastörfum og sýn til framtíðar á þeim sviðum
Frumkvæði og metnaður til að ná árangri
Jákvætt lífsviðhorf, lausnarmiðuð nálgun og framúrskarandi samskiptahæfni
Frumkvæði, drifkraftur og stefnumarkandi hugsun
Góð íslenskukunnátta
Helstu verkefni og ábyrgð
Fagleg ábyrgð á uppbyggingu, skipulagi og þróun blóðmeinafræði við sjúkrahúsið, þ.m.t. kennslumál og vísindastarf
Fjárhagsleg ábyrgð, þ.e. ábyrgð á rekstrarkostnaði einingarinnar.
Starfsmannaábyrgð, þ.e. ábyrgð á uppbyggingu mannauðs og daglegri stjórnun starfsmanna á einingunni
Ábyrgð á stefnumótun og áætlanagerð sérgreinar með það að markmiði að hún sé hagkvæm og innan rekstrarviðmiða hvers árs
Framfylgir stefnumótun og áherslum framkvæmdastjórnar
Þróar þjónustu innan ábyrgðarsviðs með áherslu á samhæfingu við aðra starfsemi
Tryggir að öryggis-, gæða- og umbótastarfi sé framfylgt
Auglýsing birt31. janúar 2025
Umsóknarfrestur10. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)
Hjúkrunardeildarstjóri endurhæfingardeildar Grensási
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Skemmtilegt starf á Laugarásnum meðferðargeðdeild
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar óskast á Laugarásinn meðferðargeðdeild
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður í móttöku Brjóstamiðstöðvar
Landspítali
Sérfræðilæknir í barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar á barnadeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Yfirlæknir speglunar
Landspítali
Læknir í Transteymi
Landspítali
Ljósmóðir á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Sjúkraliði á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar á öryggis- og réttargeðdeild
Landspítali
Lögfræðingur á skrifstofu forstjóra
Landspítali
Sjúkraliði á dag- og göngudeild augnlækninga
Landspítali
Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara við Hringbraut
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Þjónustuver og móttökur
Landspítali
Almennur læknir/ tímabundið starf á geislameðferðardeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar - Gjörgæsla Fossvogi
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á dag- og göngudeild blóð- og krabbameinslækninga
Landspítali
Heilbrigðismenntaður starfsmaður á lungnarannsóknarstofu
Landspítali
Iðjuþjálfar - Fjölbreytt störf í geðþjónustu
Landspítali
Sérfræðilæknir í almennum lyflækningum
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri hjartadeildar
Landspítali
Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf á bráðadeildum
Landspítali
Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf á Landakoti
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1., 2. og 3. ári - Hlutastörf með námi á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á dagdeild lyflækninga Fossvogi
Landspítali
Spennandi starf fyrir hjúkrunarfræðing í Laufeyjarteymi
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild L3 Landakoti
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Veitingaþjónusta
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Lóðaumsjón
Landspítali
Sérfræðilæknir í æðaskurðlækningum
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Öryggisþjónusta
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Þvottahús
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Vöruhús
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Flutningaþjónusta
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Deildaþjónusta
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Nemi í sjúkraþjálfun
Landspítali
Sérfræðilæknir í barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2025
Landspítali
Sambærileg störf (8)
Læknir óskast til starfa hjá SÁÁ
SÁÁ
Sérfræðilæknir í barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali
Yfirlæknir speglunar
Landspítali
Læknir í Transteymi
Landspítali
Sérfræðilæknir í almennum lyflækningum
Landspítali
Sérfræðingur í kvensjúkdómalækningum
Livio Reykjavík
Sérfræðilæknir í æðaskurðlækningum
Landspítali
Sérfræðilæknir í barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali