Landspítali
Landspítali
Landspítali

Yfiriðjuþjálfi Landspítala

Við leitum eftir kraftmiklum stjórnanda til að leiða og efla starfsemi á Landspítala og byggja upp sterka liðsheild. Um er að ræða yfirmann iðjuþjálfa sem veita þjónustu á klínískum sviðum Landspítala. Starfið er ábyrgðarmikið og krefjandi og reynir á frumkvæði, stefnumótandi hugsun og samskiptahæfni. Viðkomandi mun starfa í nánu samstarfi við framkvæmdastjóra, aðra stjórnendur og samstarfsfólk.

Yfiriðjuþjálfi er yfirmaður iðjuþjálfa á Landspítala og stýrir daglegum rekstri og er leiðandi fyrir fagleg málefni. Yfiriðjuþjálfi er leiðtogi sem hefur þríþætta ábyrgð sem stjórnandi, þ.e.a.s. faglega ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagslega ábyrgð. Viðkomandi þarf að búa yfir hæfni í samskiptum og stuðla að teymisvinnu við aðra stjórnendur og samstarfsaðila.

Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. desember 2024 eða eftir nánara samkomulagi.

Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt starfsleyfi iðjuþjálfa
Starfsreynsla sem iðjuþjálfi
Framhaldsmenntun í iðjuþjálfun og/eða önnur framhaldsmenntun á háskólastigi sem nýtist í starfi er kostur
Þekking og reynsla af öryggis-, gæða- og umbótastarfi er kostur
Færni og farsæl reynsla í stjórnunarhlutverki, þ.e. fagleg ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagsleg ábyrgð er kostur
Jákvætt lífsviðhorf, lausnamiðuð nálgun og framúrskarandi leiðtoga- og samskiptahæfileikar
Frumkvæði, drifkraftur og stefnumótandi hugsun
Góð íslenskukunnátta
Helstu verkefni og ábyrgð
Fagleg ábyrgð á uppbyggingu, skipulagi og þróun starfseminnar, setur markmið um gæði og öryggi og tryggir eftirfylgni
Starfsmannaábyrgð, þ.e. ábyrgð á uppbyggingu mannauðs og daglegri stjórnun starfsfólks á starfsstöðvum iðjuþjálfunar
Fjárhagslega ábyrgð, þ.e. ábyrgð á rekstrarkostnaði og áætlanagerð á starfstöðvum iðjuþjálfunar
Starfsmannaábyrgð, þ.e. ábyrgð á uppbyggingu mannauðs og daglegri stjórnun starfsfólks
Hefur forystu um áframhaldandi uppbyggingu, skipulag og þróun iðjuþjálfunar í samráði við aðra stjórnendur
Tryggir að öryggis-, gæða- og umbótastarfi sé framfylgt
Þátttaka í vísinda- og rannsóknarstarfi iðjuþjálfunar á Landspítala
Starfar náið með iðjuþjálfum og er virkur þátttakandi í samstarfi þeirra á mill
Framfylgir stefnu og áherslum framkvæmdastjórnar Landspítala
Auglýsing birt23. september 2024
Umsóknarfrestur7. október 2024
Staðsetning
Fossvogur, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (37)
Landspítali
Yfirlæknir blóðlækninga
Landspítali
Landspítali
Almennir læknar óskast á sýkla- og veirufræðideild Landspítala (SVEID)
Landspítali
Landspítali
Viltu vinna sem jafningi í geðþjónustu Landspítala?
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á myndgreiningardeild
Landspítali
Landspítali
Málastjóri með heilbrigðismenntun á Laugarási meðferðargeðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Spennandi starf í geðrofs- og samfélagsgeðteymi
Landspítali
Landspítali
Félagsráðgjafar í félagsráðgjafaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar óskast á bæklunarskurðdeild B5 Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði óskast á bráðaþjónustu kvennadeilda
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á lungnadeild
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi á lyflækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi á lyflækningadeild
Landspítali
Landspítali
Læknir í ofnæmis- og ónæmislækningum
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á skrifstofu meinafræðideildar
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á Geðgjörgæslu
Landspítali
Landspítali
Íþróttamenntað starfsfólk óskast í geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Starfsmaður í Hljómafli, tónsmiðju á Laugarásnum meðferðargeðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri á verkjamiðstöð
Landspítali
Landspítali
Áhugavert skrifstofustarf á Brjóstamiðstöð
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Líffræðingur - sameindalíffræðingur á meinafræðideild
Landspítali
Landspítali
Næringarfræðingur
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir við lungna- og svefnlækningar
Landspítali
Landspítali
Clinical/Radiation Oncology Specialist Doctor
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í krabbameinslækningum á geislameðferðardeild krabbameina
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2024
Landspítali