
Wise lausnir ehf.
Wise er ört vaxandi þekkingarfyrirtæki, sérhæft í stafrænum lausnum sem veita viðskiptavinum forskot í þeirra rekstri.
Hjá Wise starfa um 120 manns í Reykjavík og á Akureyri með áratuga reynslu og þekkingu á sviði alhliða viðskiptalausna.
Wise er fjölskylduvænn, lifandi og skemmtilegur vinnustaður þar sem leitast er við að auka fjölbreytileika í ráðningum. Við leggjum áherslu á hvetjandi starfsumhverfi með markvissri fræðslu og þjálfun, að starfsfólki líði vel í vinnunni og að starfsandi sé eins og best verður á kosið. Jafnframt er boðið upp á samgöngu- og íþróttastyrk til starfsmanna.
Fyrirtækið býður upp á samkeppnishæf laun og hlaut jafnlaunavottun 2021 og viðurkenningu FKA Jafnvægisvogarinnar 2022.

Wise leitar að söluráðgjafa
Wise leitar að drífandi sölusérfræðingi í sitt öfluga söluteymi. Fram undan eru skemmtileg verkefni með auknum umsvifum á erlendum markaði.
Ef þú hefur áhuga á að selja hugbúnaðarlausnir á innlendum og erlendum mörkuðum og hefur það sem þarf til að klára sölur þá erum við að leita að þér!
Starfið felst m.a. í myndun nýrra viðskiptasambanda, söluráðgjöf og kynningum á lausnum fyrirtæksins.
Helstu verkefni og ábyrgð
Sölusókn á innlendum og erlendum markaði
Sala á vörum Wise og tilboðsgerð
Samantekt á stöðuskýrslum
Samskipti við viðskiptavini og virk tengslamyndun
Þátttaka í áframhaldandi þróun og uppbyggingu þjónustu
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla og þekking af B2B sölu
Þekking og reynsla af sölu hugbúnaðar er kostur
Frumkvæði, lausnamiðuð hugsun og aðlögunarhæfni
Sjálfstæði og öguð vinnubrögð
Frumkvæði í starfi, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
Reynsla og þekking af markaðsmálum kostur
Auglýsing stofnuð17. mars 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Skipagata 9, 600 Akureyri
Ofanleiti 2, 103 Reykjavík
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSölumennskaTextagerðViðskiptasambönd
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (9)

Wise leitar að QA sérfræðingi
Wise lausnir ehf. Reykjavík (+1) Fullt starf

Wise leitar að þjónustufulltrúa
Wise lausnir ehf. Reykjavík Fullt starf

Wise leitar að verkefnastjóra
Wise lausnir ehf. Reykjavík (+1) Fullt starf

Wise leitar að reynslumiklum forritara
Wise lausnir ehf. Akureyri (+1) Fullt starf

Ert þú lausnamiðaður forritari?
Wise lausnir ehf. Reykjavík (+1) Fullt starf

BC ráðgjafi sveitafélagslausna
Wise lausnir ehf. Akureyri (+1) Fullt starf

Wise leitar að Sharepoint sérfræðingi
Wise lausnir ehf. Akureyri (+1) Fullt starf

Wise leitar að Business Central ráðgjafa
Wise lausnir ehf. Akureyri (+1) Fullt starf

Wise leitar að PowerApps sérfræðingi
Wise lausnir ehf. Reykjavík (+1) Fullt starf
Sambærileg störf (12)

Helgarstarf og sumarafleysing
4F Hlutastarf (+1)

Ráðgjafi í verslun - Egilsstaðir
Bílanaust Egilsstaðir Fullt starf

Viðskiptastjóri
Ísorka Reykjavík 2. apríl Fullt starf

Sölumaður í verslun
ÞÞ&CO Reykjavík 30. mars Fullt starf

Marketing expert and top planner
Catecut 1. apríl Fullt starf

Ráðgjafi í verslun - Framtíðarstarf
Rekstrarvörur ehf Reykjavík 31. mars Fullt starf

Sumarstörf á Hvolsvelli
Húsasmiðjan Hvolsvöllur 24. apríl Sumarstarf

Helgar & hlutastarf í tískuvöruverslun
KROLL Reykjavík 31. mars Hlutastarf

Áhaldaleiga Húsasmiðjunnar í Skútuvogi
Húsasmiðjan Reykjavík 28. mars Fullt starf

Fagmannaverslun: Söluráðgjafi málningar
Húsasmiðjan Reykjavík 26. mars Fullt starf

Fagmannaverslun - lagnadeild
Húsasmiðjan Reykjavík 26. mars Fullt starf

Sales Consultant - Art Gallery
Iurie I Fine Art Reykjavík (+1) Hlutastarf (+2)
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.