
Wise lausnir ehf.
Wise er ört vaxandi þekkingarfyrirtæki, sérhæft í stafrænum lausnum sem veita viðskiptavinum forskot í þeirra rekstri.
Hjá Wise starfa um 120 manns í Reykjavík og á Akureyri með áratuga reynslu og þekkingu á sviði alhliða viðskiptalausna.
Wise er fjölskylduvænn, lifandi og skemmtilegur vinnustaður þar sem leitast er við að auka fjölbreytileika í ráðningum. Við leggjum áherslu á hvetjandi starfsumhverfi með markvissri fræðslu og þjálfun, að starfsfólki líði vel í vinnunni og að starfsandi sé eins og best verður á kosið. Jafnframt er boðið upp á samgöngu- og íþróttastyrk til starfsmanna.
Fyrirtækið býður upp á samkeppnishæf laun og hlaut jafnlaunavottun 2021 og viðurkenningu FKA Jafnvægisvogarinnar 2022.

Wise leitar að QA sérfræðingi
Wise leitar að hæfileikaríkum QA sérfræðingi til að ganga til liðs við öflugt vöruþróunarteymi Wise.
Í starfinu gefst tækifæri á að taka þátt í handvirkum prófunum og leiða vinnu við að byggja upp þekkingu og ferla fyrir sjálfvirkar prófanir.
Við leitum að kraftmiklum, sjálfstæðum einstaklingi sem á auðvelt með að vinna í hóp og hefur áhuga á krefjandi og fjölbreyttum verkefnum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Framkvæmda prófana á hugbúnaði félagsins
Taka þátt í sprettum og prófa nýja hugbúnaðarvirkni áður en hún er gefin út
Taka þátt í skjölun á handbókum og prófanalýsingum
Önnur verkefni t.d. aðkoma að gerð myndbanda og annarra skjala
Menntunar- og hæfniskröfur
Þekking og reynsla af handvirkum prófunum
Þekking af sjálfvirkum prófunum
Reynsla í forritun kostur
Góð greiningarhæfni og lausnamiðuð hugsun
Hæfni og geta til að vinna sjálfstætt sem og í hóp
Auglýsing stofnuð17. mars 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Ofanleiti 2, 103 Reykjavík
Skipagata 9, 600 Akureyri
Hæfni
HugbúnaðarprófanirSjálfvirkar prófanir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (7)

Wise leitar að þjónustufulltrúa
Wise lausnir ehf. Reykjavík Fullt starf

Wise leitar að reynslumiklum forritara
Wise lausnir ehf. Reykjavík (+1) Fullt starf

Wise leitar að verkefnastjóra
Wise lausnir ehf. Reykjavík (+1) Fullt starf

Wise leitar að söluráðgjafa
Wise lausnir ehf. Reykjavík (+1) Fullt starf

Ert þú lausnamiðaður forritari?
Wise lausnir ehf. Akureyri (+1) Fullt starf

BC ráðgjafi sveitafélagslausna
Wise lausnir ehf. Akureyri (+1) Fullt starf

Wise leitar að Business Central ráðgjafa
Wise lausnir ehf. Reykjavík (+1) Fullt starf
Sambærileg störf (12)

WiseFish seeks Senior Developer
WiseFish ehf Akureyri (+1) Fullt starf

Wise leitar að reynslumiklum forritara
Wise lausnir ehf. Reykjavík (+1) Fullt starf

Dynamics 365 CRM Sérfræðingur
ST2 Reykjavík 11. apríl Fullt starf

Verkfræðingur í hugbúnaðarteymi
ST2 Reykjavík 11. apríl Fullt starf

Verkefnastjóri upplýsingatæknimála
Nýr Landspítali ohf. 31. mars Fullt starf

Sérfræðingur upplýsingaöryggi og gæðamál
Distica Garðabær 3. apríl Fullt starf

Electrical Engineer
Teledyne Gavia ehf. Kópavogur 29. mars Fullt starf

Mechanical Engineer
Teledyne Gavia ehf. Kópavogur 29. mars Fullt starf

Forritari
Rue de Net Reykjavík 15. apríl Fullt starf

DevOps / Reliability Engineer
DTE Reykjavík 4. apríl Fullt starf

Forritari í Azure skýjalausn
Expectus Reykjavík 31. mars Fullt starf

Software Developer
Nox Medical Reykjavík 10. apríl Fullt starf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.