
VSFK
VSFK er lítill og fjölskylduvænn vinnustaður. Starfsemin er fjölbreytt en aðallega felst starfsemin í að þjónusta félagsmenn.
VSFK óskar eftir starfsmanni á skrifstofu stéttarfélagsins
Verkalýðs-og sjómannafélag Keflavíkur og nágr. auglýsir eftir starfsmanni í almenn störf á skrifstofu sína.
Helstu verkefni og ábyrgð
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoða félagsmenn vegna réttindamála.
- Umsjón með trúnaðarmannstarfi félagsins.
- Útreikningar launa og vinnutíma.
- Almenn skrifstofustörf.
- Önnur störf á skrifstofunni.
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntunar- og hæfniskröfur
- Vönduð og sjálfstæð vinnubrögð og mikið frumkvæði.
- Hæfni í samskiptum og samstarfi.
- Þekking á kjarasamningum og launaútreikningum er mikill kostur.
- Góð ensku og íslenskunnátta. Bæði munnleg og skrifleg.
- Góð almenn tölvu og tækniþekking.
Auglýsing birt4. desember 2025
Umsóknarfrestur20. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
PólskaValkvætt
Staðsetning
Krossmói 4, 260 Reykjanesbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í bókhaldi
Steypustöðin

Móttökufulltrúi - launafulltrúi
Endurskoðun & ráðgjöf

Sérfræðingur á skrifstofu forseta Íslands
Embætti forseta Íslands

Sumarstörf 2026
Verkís

Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup

Launafulltrúi
Landspítali

Þjónustufulltrúi í fraktdeild
DHL Express Iceland ehf

Fulltrúi á bókhaldssviði SL lífeyrissjóðs.
SL lífeyrissjóður

Móttökufulltrúi - Akureyri
Terra hf.

Bókari
Stjörnugrís hf.

Þjónustu- og móttökustarf hjá Signa
Signa ehf

Liðsauki í reikningshaldsteymi Varðar - Fjármálasvið Arion banka
Arion banki