VSFK
VSFK

VSFK óskar eftir starfsmanni á skrifstofu stéttarfélagsins

Verkalýðs-og sjómannafélag Keflavíkur og nágr. auglýsir eftir starfsmanni í almenn störf á skrifstofu sína.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoða félagsmenn vegna réttindamála.
  • Umsjón með innheimtu félagsgjalda og utanumhald um félagakerfi.
  • Útreikningar launa og vinnutíma.
  • Almenn skrifstofustörf.
  • Önnur störf á skrifstofunni.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Vönduð og sjálfstæð vinnubrögð og mikið frumkvæði.
  • Hæfni í samskiptum og samstarfi.
  • Þekking á kjarasamningum og launaútreikningum.
  • Góð ensku og íslenskunnátta. Bæði munnleg og skrifleg.
  • Góð almenn tölvu og tækniþekking.
Auglýsing birt10. október 2024
Umsóknarfrestur24. október 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaMjög góð
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Krossmói 4, 260 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.Microsoft OutlookPathCreated with Sketch.Microsoft WordPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar