Hagar
Hagar
Hagar

Vörustjóri veflausna (e. Tech Lead)

Sérfræðingar í hugbúnaðarþróun og stjórnun hugbúnaðarþróunar

Vilt þú taka þátt í stafrænni vegferð Haga og dótturfélaga og móta þannig verslunarupplifun framtíðarinnar með okkur?

Hagar leita nú að sérfræðingum sem eru til í að taka þátt í spennandi nýþróun sem og daglegum rekstri hugbúnaðar á kjarnasviði Haga og dótturfélaga.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Yfirumsjón með þróun og innleiðingu á vef- og app lausnum
  • Val á tæknilausnum og aðferðum
  • Samþætting veflausna við aðrar lausnir (viðskiptakerfi og önnur kerfi)
  • Ráðgjöf og samvinna við dótturfélög Haga
  • Þátttaka í uppbyggingu vef teymis og mótun vinnubragða
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Reynsla af stjórnun hugbúnaðarverkefna
  • Almenn reynsla í góðum vinnubrögðum í hugbúnaðarþróun
  • Þekking á þróun vefverslana
  • Þekking á Adobe Commerce er kostur
Auglýsing stofnuð15. nóvember 2023
Umsóknarfrestur27. nóvember 2023
Starfstegund
Staðsetning
Holtagarðar, 104 Reykjavík
Starfsgreinar
Starfsmerkingar