Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.
Vörustjóri hugbúnaðarlausna á þróunarsviði
Við leitum að metnaðarfullum og öflugum vörustjóra með tæknilegan bakgrunn og brennandi áhuga á heilbrigðislausnum til að sinna fjölbreyttum og krefjandi verkefnum á sviði heilbrigðis- og upplýsingatækni á Landspítala. Vörustjórar sinna framþróun hugbúnaðarkerfa, rekstri, þjónustu, samskiptum við birgja og samstarfsfólk í tengslum við framþróun nýrra lausna ásamt því að sinna ráðgjöf til klínískra deilda um val á hugbúnaðarkerfum.
Hugbúnaðarlausnir tilheyra stafrænni framþróun á þróunarsviði Landspítala og bera ábyrgð á öflun, framþróun og rekstri hugbúnaðarlausna. Á þróunarsviði starfa um 100 einstaklingar og er markmið sviðsins að styðja við þróun heilbrigðisþjónustu framtíðarinnar og veita framúrskarandi þjónustu við klíníska starfsemi.
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólapróf í tölvunarfræði, verkfræði eða sambærileg menntun
Þekking og reynsla af innleiðingu, rekstri og þjónustu við hugbúnaðarkerfi
Þekking og reynsla af þarfagreiningum og samþættingu hugbúnaðarkerfa
Reynsla af samskiptum við hagaðila og miðlun upplýsinga
Reynsla af teymisvinnu og/eða vörustjórnun æskileg
Mikil samskiptahæfni, jákvæðni og þjónustulund
Drifkraftur, sjálfstæði og ástríða fyrir verkefninu og áhugi á að takast á við nýjar áskoranir
Frumkvæði og skipulagshæfni, leitast við stöðugar umbætur
Helstu verkefni og ábyrgð
Vöru- og verkefnastjórn og samskipti við birgja og aðra hagaðila
Ábyrgð á framþróun og rekstri heilbrigðislausna spítalans
Gerð vegvísa (e. Roadmaps) í samstarfi við notendur, birgja og aðra hagaðila
Ábyrgð á uppsetningu á nýjum útgáfum og skipulagningu á innleiðingu þeirra
Verkefni tengd þarfagreiningu, vali, uppsetningu og innleiðingu hugbúnaðarkerfa
Umfangsmat og áætlanagerð (tími, kostnaður, fólk og árangursmælikvarðar)
Náin samvinna og ráðgjöf við notendur á klínískum sviðum spítalanum
Auglýsing birt11. september 2024
Umsóknarfrestur25. september 2024
Staðsetning
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (41)
Sjúkraliðar óskast á bæklunarskurðdeild B5 Fossvogi
Landspítali
Sjúkraliði óskast á bráðaþjónustu kvennadeilda
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á lungnadeild
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi á lyflækningadeild
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi á lyflækningadeild
Landspítali
Læknir í ofnæmis- og ónæmislækningum
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á skrifstofu meinafræðideildar
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á Geðgjörgæslu
Landspítali
Íþróttamenntað starfsfólk óskast í geðþjónustu
Landspítali
Starfsmaður í Hljómafli, tónsmiðju á Laugarásnum meðferðargeðdeild
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri á verkjamiðstöð
Landspítali
Áhugavert skrifstofustarf á Brjóstamiðstöð
Landspítali
Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Starf í móttöku bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustu
Landspítali
Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar óskast á öryggis- og réttargeðdeildir
Landspítali
Aðstoðarmaður deildarstjóra / verkefnastjóri á útskriftardeild aldraðra
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri á bæklunarskurðdeild B5 í Fossvogi
Landspítali
Sérfræðilæknir í barnaskurðlækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali
Líffræðingur - sameindalíffræðingur á meinafræðideild
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.-4. ári - hlutastörf með námi á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali
Sjúkraliðar á bráðamóttöku
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Næringarfræðingur
Landspítali
Sérfræðilæknir við lungna- og svefnlækningar
Landspítali
Skrifstofumaður á lager á skurðstofum
Landspítali
Starfsmaður í býtibúr á öldrunarlækningadeild K2 Landakoti
Landspítali
Clinical/Radiation Oncology Specialist Doctor
Landspítali
Sérfræðilæknir í krabbameinslækningum á geislameðferðardeild krabbameina
Landspítali
Sérfræðilæknir í kvenlækningateymi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2024
Landspítali
Sambærileg störf (12)
Backend Software Developer
Aftra
Eftirlitsmaður
Verkfræðistofa Bjarna Viðarssonar ehf. (VBV)
Customer Engineering Services - Project Manager Aquaculture
Linde Gas
Application Sales Engineer Aquaculture
Linde Gas
Verkefnastjóri nýframkvæmda fasteigna og mannvirkja
Akureyri
Verkefnastjóri viðhalds gatna og stíga
Akureyri
Forstöðumaður nýframkvæmda og viðhalds gatna og stíga
Akureyri
Vaktmaður í stjórnstöð vatns og virkjana
Veitur
Viltu leiða verkefni sem tryggir verndun vatns á Íslandi?
Umhverfisstofnun
Sérfræðingur í stafrænni þróun flutningskerfis raforku
Landsnet hf.
Menntasvið leitar að leiðtoga frístundadeildar
Kópavogsbær
Innkaupa- og samningastjóri
Samherji Fiskeldi