Orkuveitan
Orkuveitan
Orkuveitan

Vörustjóri gervigreindar – AI Product manager

Við leitum að skipulögðum, drífandi og hugmyndaríkum leiðtoga í hagnýtingu gervigreindar hjá Orkuveitunni. Í starfinu felast tækifæri til þess að þróa, móta og taka þátt í fjölbreyttum verkefnum tengdum framtíðarsýn, og vöruþróun á notkun gervigreindar innan Orkuveitunnar og dótturfélaga. Starfið krefst þekkingar og reynslu á lausnum á sviði gervigreindar ásamt framúrskarandi samskiptahæfni, frumkvæðis og hæfileika til þess að kenna öðrum og miðla þekkingu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Greina tækifæri til hagnýtingar gervigreindar innan Orkuveitunnar 
  • Styðja við stafræna leiðtoga í að sjá tækifæri í nýtingu gervigreindar í vöruþróun 
  • Byggja upp vinnuhætti gervigreindar hjá Orkuveitunni 
  • Miðla þekkingu til starfsfólks um hagnýtingu gervigreindar (Copilot, ChatGPT, Eya-Advania o.s.frv.) 
  • Stýring og stuðningur í verkefnum tengdum hagnýtingu gervigreindar 
Auglýsing birt3. september 2024
Umsóknarfrestur15. september 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Bæjarháls 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar