
Rún Heildverslun
Rún ehf. er innflutnings- og heildverslun sem stofnsett var 1984. Fyrirtækið hefur frá upphafi sérhæft sig í innflutningi á tilbúnum fatnaði, sem seldur er áfram til verslana um allt land. Erlendir birgjar fyrirtækisins eru þekkt fyrirtæki um alla Evrópu, sem framleiða og selja þekkt vörumerki.
Vörumerkjastjóri JBS textile group
Heildverslunin Rún leitar að metnaðarfullum og öflugum vörumerkjastjóra JBS textile group á Íslandi.
Vörumerkin: JBS, JBS of Denmark, DOVRE, Hype the Detail, Decoy, CR7 underwear, Marathon, Olympia og fleiri.
Hlutverk vörumerkjastjóra er að hámarka hlutdeild vörumerkja sinna á markaði með sölu og markaðssetningu sem er sérsniðin að hverju vörumerki fyrir sig.
Unnið er í nánu samstarfi með Sölu- og markaðsstjóra og birgja.
Starfið krefst ferðalaga innanlands og utan.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppbygging og markaðssetning vörumerkja
- Ábyrgð á tekjum, sölu og framlegð vörumerkja
- Markaðsgreiningar
- Samskipti við birgja og viðskiptavini
- Vöruþróun og áætlanagerð
- Önnur tilfallandi verkefni í samráði við næsta yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi
- Góð samskiptafærni, frumkvæði og drifkraftur
- Góð greiningarhæfni
- Góð kunnátta í Excel, Powerpoint og Word
- Skipulagshæfni, sjálfstæð og öguð vinnubrögð
- Þekking á samfélagsmiðlum
- Mjög gott vald á ensku og íslensku, ritaðri og talaðri
- Reynsla af störfum vörumerkjastjóra mikill kostur
Auglýsing stofnuð11. nóvember 2023
Umsóknarfrestur24. nóvember 2023
Starfstegund
Staðsetning
Höfðabakki 9, 110 Reykjavík
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Markaðs- og samfélagsmiðlastjóri 50-100% starf
M fitness
Starfsmaður við sölu og ráðgjöf á Akureyri
Öryggismiðstöðin
Starf í vöruþróun
Eldum rétt
Sölufulltrúi – Honda aflvélar, Bosch verkfæri ofl.
BYKO Leiga og fagverslun
Sölufulltrúi í fagverslun
BYKO Leiga og fagverslun
Stafræn markaðssetning
BSV ehf.
Hlutastarf - Apótekarinn Keflavík
Apótekarinn
Sölumaður vara- og aukahlutaverslun
ÍSBAND verkstæði og varahlutir
Söluráðgjafi
Íspan Glerborg ehf.
Þjónusta í apóteki - Mjódd
Apótekarinn
Þjónusta í apóteki - Hamraborg
Apótekarinn
Við leitum að öflugum söluráðgjafa
Arion banki