
Vatnsvirkinn ehf
Sala og afgreiðsla
Við leitum að traustum og sjálfstæðum einstakling í hópinn.
Starfið felst í að selja, þjónusta og afgreiða viðskiptavini ásamt öðrum sölutengdum verkefnum.
Um framtíðarstarf er að ræða og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst.
Vinnutími er
07:30 til 17:00 Mánud. til Fimmtud.
07:30 Til 16:00 Föstud.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund og vinnugleði
- Bílpróf
- Stundvísi
- Jákvæðni
- Frumkvæði
- Sjálfstæði í vinnubrögðum, Samskiptahæfni, Vandvirkni
Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og afgreiðsla á vörum til viðskiptavina
Auglýsing stofnuð20. nóvember 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Skemmuvegur 48, 200 Kópavogur
Hæfni
LagerstörfSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Sendibílstjóri á höfuðborgarsvæðinu
BR flutningar ehf
Starfsmaður í snyrtivörudeild - Kringlan
Lyf og heilsa
Meiraprófsbílstjóri með ADR réttindi
Samskip
Mötuneyti Setbergsskóli
Skólamatur
Sölufulltrúi í fagverslun
BYKO Leiga og fagverslun
Hlutastarf - Apótekarinn Keflavík
Apótekarinn
Merkjavörusení
ATTIKK
70-100% Afgreiðslustarf í verslun
Litir og Föndur
Starf í merkingu/Job in labelling
Innnes ehf.
Mötuneyti - Hamrar leikskóli
Skólamatur
Bílstjóri og tiltekt - Driver
Bakarameistarinn
Sundlaugavörður
Íþróttamiðstöðvar Mosfellsbæjar