
Vatnsvirkinn ehf
Vöruhús Vatnsvirkjans ehf.
Við leitum að traustum og sjálfstæðum einstakling í hópinn. Starfið felur í sér móttöku á vörum, almenn lagerstörf og tiltekt á pöntunum fyrir viðskiptavini. Um framtíðarstarf er að ræða.
Vinnutími er 07:30 til 17:00 virka daga
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund og vinnugleði
- Frumkvæði, stundvísi og þjónustulund
- Bílpróf
Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um.
Vatnsvirkinn ehf. er framsækið og rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem á rætur sínar að rekja til ársins 1954.Vatnsvirkinn ehf. er fyrst og fremst fagverslun fyrir fagmenn í pípulögnum og vatnsveitum.
Auglýsing stofnuð16. nóvember 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Skemmuvegur 48, 200 Kópavogur
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í vöruhús og útkeyrslu
Artica ehf
Meiraprófsbílstjóri með ADR réttindi
Samskip
Meiraprófsbílstjórar
Bifreiðastöð ÞÞÞ
Starf í merkingu/Job in labelling
Innnes ehf.
Starfsmaður í vinnslu drykkjarumbúða
Endurvinnslan
Bílstjórar óskast
Vörumiðlun ehf 
Starfsmaður á lager
Ísfugl ehf
Lagerstjóri í ELKO Skeifunni
ELKO
Snjallverslun
Krónan
Bílstjóri - Afgreiðsla - Verkstæði - Dekkjaverkstæði
Vaka hf
Meiraprófsbílstjóri óskast - Reykjanes
Íslenska gámafélagið
Skömmtun / Production
Sómi