
ICEWEAR
Icewear er íslenskt útivistarvörumerki og á sögu allt aftur til ársins 1972.
Vörulína Icewear er mjög stór og samanstendur af fjölbreyttu úrvali af útivistarfatnaði, ullarvörum og helstu fylgihlutum til útivistar fyrir bæði börn og fullorðna.
Allar vörur Icewear eru hannaðar á Íslandi fyrir íslenskar aðstæður.
Icewear leggur ávalt mikið upp úr sanngjörnu verði, fjölbreyttu úrvali og góðri þjónustu enda er útivist fyrir alla.
Verslanir Icewear eru í dag 23 talsins og eru staðsettar um land allt undir merkjum Icewear, Icewear Magasín og Icemart. Þá er vefverslun Icewear mjög vinsæl og selur út um allan heim.
Sjá vefsíðu Icewear: www.icewear.is
Helstu vöruflokkar Icewear eru útivistarfatnaður, ullarvörur og minjagripir.
Verslanir Icewear eru staðsettar í Reykjavík, Akureyri, Kópavogi, Vestmannaeyjum, Þingvöllum og við Goðafoss og í Vík í Mýrdal ásamt mjög öflugri vefverslun.
Fyrirtækið hefur verið ört vaxandi og hjá Icewear starfa í dag um 280 manns.
Gildi Icewear eru samskipti, metnaður, ánægja. Unnið er með þau i daglegum störfum og áhersla lögð á að skapa skemmtilegan og spennandi vinnustað.
Þín útivist Þín ánægja

Vöruhús - Helgarstarfsfólk
Icewear leitar að starfsfólki í helgarvinnu í vöruhúsi sínu í Hafnarfirði í sumar.
Til greina kemur áframhaldandi starf eftir sumarið.
Fjölbreytt og lifandi helgarstarf í vöruhúsi Icewear í Hafnafirði.
Starfshlutfall er umsemjanlegt.
Helstu verkefni:
- Vörutínsla fyrir verslanir
- Vörumóttaka
- Vöruáfyllingar
- Tiltekt
- Samskipti við samstarfsfólk og viðskiptavini
- Útkeyrsla
Auglýsing birt8. apríl 2025
Umsóknarfrestur25. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Íshella 1, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Útkeyrsla og aðstoð á lager
Karl K. Karlsson - Bakkus ehf.

Bílstjóri með C1 réttindi
Flutningaþjónustan ehf.

Sumarstarf í vöruhúsi - Byko Kjalarvogi
Byko

Lager- og innkaupafulltrúi
DTE

Bílstjóri á lager Skútuvogi
Olís ehf.

Leitum að öflugum liðsfélaga í búð okkar á Akureyri
Stilling

Framtíðarstarf á lager Öryggismiðstöðvarinnar
Öryggismiðstöðin

Vinnsla drykkjarumbúða - sumarstörf á Akureyri
Endurvinnslan

Akureyri: Verkstjóri timbursölu
Húsasmiðjan

Stjórnandi vöruhúss
Ískraft

Starfsmaður í vöruhúsi
Fraktlausnir ehf