Landssamband eldri borgara, LEB
Landssamband eldri borgara, LEB
Landssamband eldri borgara, LEB

Viltu vinna að hagsmunum eldri borgara?

Landssamband eldri borgara (LEB) óskar eftir að ráða verkefnastjóra á skrifstofu LEB til að sinna fjölbreyttum verkefnum á sviði heilsueflingar og þekkingarmiðlunar. Í starfinu felst umsjón og framkvæmd verkefna ásamt því að miðla upplýsingum og þekkingu.

Við leitum að verkefnastjóra með reynslu af því að skapa og viðhalda tengslum og eiga í samskiptum við fjölbreyttan hóp hagaðila.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Skipuleggja, samhæfa og fylgja eftir heilsutengdum verkefnum eldri borgara á landsvísu.
  • Skipuleggja viðburði, fundi og herferðir sem styðja við stefnu og málefni samtakanna.
  • Miðlun upplýsinga um starfsemi samtakanna, þ.m.t. á vefsvæði og samfélagsmiðlum.
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi.
  • Reynsla af verkefnastjórnun.
  • Sjálfstæði, skipulagshæfni og fagmennska í starfi.
  • Framúrskarandi hæfni í samskiptum og lausnamiðað viðhorf.
  • Áhugi á bættum réttindum og velferð eldri borgara.
  • Færni og reynsla í notkun tölvukerfa, þ.m.t. Microsoft Office og samskiptaforrita.
  • Mjög gott vald á íslensku og ensku, bæði í ræðu og riti.
Fríðindi í starfi

Stytting vinnuviku. Sveigjanlegur vinnutími

Auglýsing birt24. janúar 2025
Umsóknarfrestur3. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Stórhöfði 31, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Sveigjanleiki
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar