
Joe & the juice
Joe & The Juice er alþjóðleg keðja veitingastaða sem selur samlokur, djúsa, kaffi og svo mikið meira!
Viltu verða djúsari? (Fullt starf)
Joe & The Juice leitar af djúsurum í FULLT STARF á stöðum okkar.
Skilyrði að vilja hafa gaman í vinnunni og elska góðan djús.
Umsemjanlegur vinnutími, góð laun og mikil vinna í boði fyrir gott fólk.
Ef þú vilt vera partur af Joe teyminu sendu þá inn umsókn!
Lágmarksaldur 16 ár.
Helstu verkefni og ábyrgð
Endalaust frítt kaffi
Geggjuð stemming og ennþá betri félagsskapur
Ókeypis Joe & The Juice á vakt
Auglýsing birt27. september 2023
Umsóknarfrestur12. október 2023
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Reykjavík, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiSkipulagÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Central kitchen job 15. May until 27. June
Marinar ehf.

Matreiðslumaður - afleysing
Ráðlagður Dagskammtur

Aðstoðamaður í eldhús
Hótel Varmaland

Part Time Sales Assistant
Sports Direct Lindum

Þjónustufulltrúi í langtímaleigudeild í Reykjavík
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Kaffidraumur
Kaffidraumur

FMS Grindavík - Almennt starf
FMS hf

Kokkur í hlutastarfi
Sól resturant ehf.

Starf í matvælaframleiðslu
Skólamatur

Við leitum að kraftmiklum liðsfélaga á veitingastaðinn INTRO
Múlakaffi ehf

Aðstoð í mötuneyti Elkem Grundartanga- sumarafleysing
Múlakaffi ehf

Kaffibarþjónn
Berjaya Coffee Iceland ehf.