Landspítali
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir

Ef þú vilt vera þátttakandi í frábærum hópi starfsmanna Lyfjaþjónustu, bæta lyfjaöryggi sjúklinga og nýta nám þitt og reynslu til fullnustu, þá eru fjölmörg ný og spennandi verkefni í bígerð í Lyfjaþjónustu Landspítala.

Lyfjatæknar á Landspítala eru gríðarlega mikilvægir hlekkir í þjónustukeðju spítalans og nú er einstakt tækifæri fyrir lyfjatækna að þróa ábyrgð og verksvið á deildum spítalans. Verkefnin eru afar fjölbreytt, í sífelldri þróun og mikil áhersla á þverfaglegt samstarf við aðrar heilbrigðisstéttir innan Landspítala. Í dag starfa hjá okkur um 30 lyfjatæknar sem gerir okkur að einum stærsta vinnustað lyfjatækna á landinu. Lögð er áhersla á starfsþróun og góðan starfsanda.

Ef það heillar þig að vinna nær sjúklingum og nýta alla þá reynslu og þekkingu sem þú býrð yfir, þá hvetjum við þig til að sækja um. Okkur væri ánægja að fá að kynna starfsemina fyrir þér.

Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.

  • Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur
  • Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt

Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.

Helstu verkefni og ábyrgð
Lyfjatæknipróf
Jákvætt viðmót og liðsmaður
Skipulögð vinnubrögð
Gæðahugsun
Góð tölvukunnátta
Menntunar- og hæfniskröfur
Birgðastýring lyfja á lyfjaherbergjum á deildum Landspítala
Vörumóttaka og frágangur lyfja
Afgreiðsla pantana á deild og ráðgjöf til deilda
Þátttaka í þróun lyfjaþjónustu á klínískum deildum
Fylgni við gæðakerfi og þátttaka í þróun gæðavinnu
Önnur tilfallandi verkefni
Auglýsing stofnuð14. apríl 2023
Umsóknarfrestur31. ágúst 2023
Starfstegund
Staðsetning
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)
Landspítali
Heilbrigðisritari / skrifstofustarf á verkjamiðstöð Landspít...
Landspítali
Landspítali
Skrifstofumaður/ heilbrigðisritari - móttaka geðþjónustu Hri...
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á göngudeild taugasjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf réttar- og öryggisgeðdeild á K...
Landspítali
Landspítali
Læknar í sérnámsgrunni á Íslandi
Landspítali
Landspítali
Lífeindafræðingur eða náttúrufræðingur
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjarta-, lungna- og augnsk...
Landspítali
Landspítali
Gagnastefnustjóri - Data Strategy Manager
Landspítali
Landspítali
Verkstjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild Landspítala
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á kvenlækningadeild 21A
Landspítali
Landspítali
Skrifstofumaður óskast á barna- og unglingageðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Komdu í lið með okkur á dagdeild barna
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðaöldrunarlækningadeild
Landspítali
Landspítali
Kennslustjóri sérnáms í almennum lyflækningum
Landspítali
Landspítali
Ertu sérfræðingur í hjúkrun?
Landspítali
Landspítali
Spennandi starf í lyfjaframleiðslu fyrir jáeindaskanna
Landspítali
Landspítali
Lyfjaþjónusta Landspítala óskar eftir lyfjatæknum til starfa
Landspítali
Landspítali
Lyfjaþjónusta auglýsir eftir starfsfólki í sjúkrahúsapótek L...
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í útskriftarteymi Landspítala
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í þvagfæraskurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 2.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi...
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á bráðadagdeild lyflækninga C2 Fos...
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild Landspítala
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir lyflækninga krabbameina á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í lyflækningum, seinna stig
Landspítali
Landspítali
Sjúkraþjálfari á Landakoti - Hefur þú áhuga á öldrunarsjúkra...
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í taugalækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í réttarlæknisfræði
Landspítali
Landspítali
Sérnámstöður í öldrunarlækningum á Landspítala og Sjúkrahúsi...
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í svæfinga- og gjörgæslulækningum - á Landspít...
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í geðlækningum á Landspítala og Sjúkrahúsinu á...
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í meinafræði - Sérnámsstöður lækna á Landspíta...
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður lækna í myndgreiningu
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í lyflækningum, fyrra stig (MRCP) - á Landspít...
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í háls- nef og eyrnalækningum - á Landspítala...
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í kjarnanámi í skurðlækningum - á Landspítala...
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í endurhæfingarlækningum - Landspítala og Rey...
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í barnalækningum Landspítala og sjúkrahúsinu á...
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í bráðalækningum - Sérnámsstöður lækna á Lands...
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í barna- og unglingageðlækningum á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í bæklunarskurðlækningum - Sérnámsstöður lækna...
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild bæklunarskurðlækninga
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingar á geðsviði
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.