
Lyfja
Lyfja er eitt elsta einkarekna apótek landsins en fyrirtækið hóf starfsemi sína með opnun Lyfju Lágmúla 1996. Í dag rekur Lyfja rúmlega 40 apótek og útibú um allt land.
Hjá Lyfju starfa í kringum 430 starfsmenn sem eiga það sameiginlegt að vera umhugað um þína vellíðan. Við erum með ólíkan bakrunn og menntun s.s. lyfjafræðingar, lyfjatæknar, förðunarfræðingar, snyrtifræðingar, hjúkrunarfræðingar og viðskiptafræðingar. Meðalaldur starfsfólk er 40 ár og meðalstarfsaldur er rúm 5 ár.
Fagmennska skiptir okkur öllu máli og því er öflugt fræðslustarf fyrir starfsmenn til að auka þekkingu og færni. Það skiptir okkur máli að starfsmenn Lyfju fái að þróast og vaxa hjá okkur.
Haustið 2015 fékk Lyfja jafnlaunavottun VR og í febrúar 2018 fékk Lyfja síðan jafnlaunavottun Velfarnaðarráðuneytisins og var á meðal 20 fyrstu fyrirtækja á Íslandi til að öðlast þá vottun.

Viltu taka vaktina í Stykkishólmi
Við leitum að sumarstarfsmanni við sölu og afgreiðslu. Um sumarstarf er að ræða en möguleiki er á framtíðarstarfi. Starfið felst í almennum afgreiðslustörfum og ráðleggingum til viðskiptavinum okkar um kaup á vörum verslunarinnar. Um er að ræða skemmtilegt og fjölbreytt starf á líflegum vinnustað þar sem í boði eru samkeppnishæf laun og gott vinnuumhverfi.
Auglýsing birt6. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Aðalgata 24, 340 Stykkishólmur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (5)
Sambærileg störf (12)

Helgarstarf - Dýrabær í Krossmóa, Reykjanesbæ
Dyrabær

Tínslufólk á kvöldvakt
Innnes ehf.

N1 - Reykjanesbær
N1

Aðstoðarverslunarstjóri
Peloton ehf

Gestgjafar Sky Lagoon/Hosts at Sky Lagoon
Sky Lagoon

Þjónusta og aðstoð í mötuneyti / Service and assistance in a cafeteria
Dagar hf.

Olís Dalvík leitar af kraftmiklum vaktstjóra frá og með 1. september
Olís ehf.

Kjötiðnaðarmaður
Fiskur og félagar ehf.

Afgreiðslufólk óskast í fullt starf og hlutastarf, frá ágúst 2025
Polo

Starfsmaður í timburafgreiðslu - BYKO Suðurnesjum
Byko

Starfsmaður í verslun - Reykjavík
Lífland ehf.

Starfsmaður í hreinlætistækjadeild - BYKO Breidd
Byko