Síminn Pay
Síminn Pay
Síminn Pay

Viltu taka þátt í að breyta leiknum?

Síminn Pay leitar að hugbúnaðarsérfræðingi til að taka þátt í krefjandi en jafnframt spennandi verkefnum við hönnun og þróun á fjártæknilausnum sem miða að því að breyta núverandi fjármálalandslagi með nýstárlegri nálgun. Viðkomandi aðili yrði hluti af litlu en öflugu teymi þar sem reynir mikið á sjálfstæð vinnubrögð og lausnamiðaða hugsun.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Hönnun og þróun fjártæknilausna
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði eða sambærilegu er skilyrði
  • Þekking og reynsla af C#, ASP.NET Core og MSSQL er skilyrði
  • Reynsla af skýjalausnum Azure og AWS er kostur
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
  • Lausnamiðuð hugsun
  • Færni í samskiptum og gott viðmót
  • Jákvæðni og drifkraftur
Fríðindi í starfi
  • Árlegur líkamsræktarstyrkur 
  • Aðgengi að velferðarþjónustu Heilsuverndar 
  • Rafmagnsbílastæði, hjólageymslur og búningsaðstaða 
  • Gleraugnastyrkur 
  • Afslættir af vörum og þjónustu Símans 
  • Samgöngustyrkur vegna vistvænna samgangna til og frá vinnu 
  • Námsstyrkir
Auglýsing birt10. mars 2025
Umsóknarfrestur19. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Ármúli 25, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch..NETPathCreated with Sketch.C#PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar