Grundarfjarðarbær
Grundarfjarðarbær

Viltu prófa að koma vestur?

Grunnskóli Grundarfjarðar auglýsir eftir kennara.

Í skólanum eru rúmlega 110 nemendur en þar er einnig rekin 5 ára leikskóladeild.

Mikil áhersla er lögð á skapandi greinar, heilsueflingu og umhverfi.

Samstarf við bæjarbúa er mikið og á næstu dögum mun Litahlaup fara fram í þriðja sinn þar sem fyrirtæki, íbúar á svæðinu og nemendur taka þátt í skemmtiskokki.

Grundarfjörður er staðsettur á miðju Snæfellsnesi og er um 172 km frá Reykjavík

Heimasíðan okkar er www.grundo.is

Helstu verkefni og ábyrgð

Umsjón

Almenn kennsla, stærðfræði, náttúrufræði og eða samkomulag.

Menntunar- og hæfniskröfur

Leyfisbréf sem grunnskólakenna

Fríðindi í starfi

Við getum aðstoðað að finna húsnæði 

Auglýsing birt23. maí 2025
Umsóknarfrestur27. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Borgarbraut 16, 350 Grundarfjörður
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar