Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Viltu koma og vinna á Kosta del Bríó í sumar?

Einn sólríkasti staður höfuðborgarinnar óskar eftir að ráða inn starfsmann í vaktavinnu á íbúðakjarna fyrir geðfatlaða í miðbæ Reykjavíkur í sumar. Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf þar sem gleðin er ávallt í fyrirrúmi.

Norðurmiðstöð óskar eftir að ráða starfsmann á íbúðakjarna fyrir geðfatlaða í sumar með möguleika á áframhaldandi starfi. Á starfsstaðnum ríkir frábær starfsandi.

Áhersla er lögð á einstaklingsmiðaðan stuðning, þar sem unnið er eftir hugmyndafræði um sjálfstætt líf og batamiðaða nálgun. Markmið þjónustunnar er að mæta þörfum íbúa á heildstæðan og einstaklingsmiðaðan hátt með áherslu á valdeflingu og aukin lífsgæði.

Um er að ræða 80% - 100% vaktavinnu, og er unnið á blönduðum dag-, kvöld-, helgar- og næturvöktum. Starfið er laust frá byrjun júní 2024 eða eftir nánara samkomulagi.

Helstu verkefni og ábyrgð
 • Einstaklingsmiðaður stuðningur til sjálfshjálpar og samfélagslegrar þátttöku og virkni.
 • Þátttaka í sköpun og þróun nýrra tækifæra fyrir íbúa.
 • Fylgja eftir þjónustuáætlunum og verklagsreglum í samráði við deildarstjóra og forstöðumann.
 • Ýmis önnur verkefni er tengjast þjónustunni líkt og aðstoð við þrif, eldamennsku og fl.
 • Unnið eftir stefnu Reykjavíkurborgar í þjónustu við fatlað fólk.
Menntunar- og hæfniskröfur
 • Góð almenn menntun.
 • Íslenskukunnátta B1-2 (samkvæmt samevrópskum matsramma um tungumálaviðmið).
 • Reynsla af starfi með fötluðum einstaklingum æskileg.
 • Hæfni til að takast á við krefjandi vinnuaðstæður.
 • Sveigjanleiki, metnaður og hæfni í mannlegum samskiptum.
 • Jákvæðni, frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum.
 • Viðkomandi þarf að vera orðinn 20 ára.
 • Hreint sakarvottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar.
Fríðindi í starfi

Hjá Reykjavíkurborg er unnið samkvæmt betri vinnutíma í vaktavinnu og eftirfarandi hlunnindi eru í boði fyrir starfsfólk.

Auglýsing stofnuð27. mars 2024
Umsóknarfrestur15. apríl 2024
Staðsetning
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (25)
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Starfsmaður í félagslega heimaþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi óskast í sumarstarf á íbúðakjarna í Sólhei
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Skemmtilegt sumarstarf í íbúðakjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Iðjuþjálfi í heimahjúkrun í Efri byggð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Teymisstjóri í endurhæfingarteymi – Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Öryggisvörður í Vitatorgi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Yfiriðjuþjálfi í samþætta þjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi Íbúðakjarna Grafarholti sumarafleysing
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Félagsráðgjafar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Vilt þú starfa hjá Rafrænni miðstöð velferðarsviðs?
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi óskast til sumarstarfa
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf á íbúðakjarna fyrir fatlað fólk
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Starfsmaður í samþætta þjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Vertu lykilmanneskja: Sjúkraliði (almenn umsókn)
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Vertu lykilmanneskja: Hjúkrunarfræðingur (almenn umsókn)
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf: stuðningsfulltrúi óskast á besta stað í bænum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf á heimili fyrir fatlaða
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf á heimili fyrir fatlaða
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf í skemmtilegum íbúðakjarna í hjarta borgarinnar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúa í íbúðarkjarna í Grafarvogi - Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúa í íbúðarkjarna í Grafarvogi - Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Heimastuðningur Norðurmistöð sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Skemmtilegt sumarstarf í íbúðakjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið