
Viltu kenna við málmiðngreinadeild Borgarholtsskóla?
Laus er til umsóknar 100% staða kennara í málm- og véltæknigreinum við Borgarholtsskóla frá haustönn 2025.
Helstu verkefni og ábyrgð
Um er að ræða kennslu ýmissa greina á málm- og véltæknibrautum Borgarholtsskóla.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu (leyfisbréf fylgi umsókn)*
- Iðnmeistararéttindi í grein
- Góð samskiptafærni
- Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Góð íslenskukunnátta
*Fáist ekki starfsmaður með leyfisbréf til kennslu kemur til greina að ráða fagmenntaðan einstakling tímabundið til starfa sbr. lög nr. 95/2019.
Auglýsing birt5. maí 2025
Umsóknarfrestur15. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Mosavegur 1A, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
BlikksmíðiRennismíðiStálsmíðiVélvirkjun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður á brotajárnstætara
Hringrás Endurvinnsla

Leitum að Bílamálara
Bretti Réttingaverkstæði ehf

Bifvélavirki fyrir Velti
Veltir

Vélstjóri á flutningaskip
Eimskip

Sérkennari óskast
Helgafellsskóli

Bifvélavirki, skoðunarmaður
Aðalskoðun hf.

Bifvélavirki fyrir Volvo og Polestar á Íslandi
Volvo og Polestar á Íslandi | Brimborg

Bifvélavirki fyrir Ford
Ford á Íslandi | Brimborg

Steypubílstjóri í Helguvík - Sumarstarf
Steypustöðin

Viltu kenna bíliðngreinar við Borgarholtsskóla?
Borgarholtsskóli

Sumarstarf á verkstæði - Húsavík
Eimskip

Verkstæðishjálp - Workshop helper
Garðlist ehf