Nova
Nova
Nova

Viltu dansa með okkur?

Viltu dansa með okkur?

Langar þig að stíga dansinn á stærsta skemmtistað í heimi en finnur ekki auglýst starf hjá Nova sem hentar þinni reynslu og þekkingu?

Smelltu inn umsókn til okkar!

Nova er sannkallaður draumavinnustaður fyrir þá sem vilja umgangast glás af lífsglöðu hæfileikafólki og hafa nóg að gera. Lífsgleði, metnaður og keppnisskap eru eiginleikar sem skipta höfuðmáli.

Nova hefur átt ánægðustu viðskiptavinina í farsímaþjónustu samkvæmt Íslensku ánægjuvoginni sl. 14 ár sem er viðurkenning sem við erum einstaklega þakklát fyrir! Slíkum árangri væri ekki hægt að ná nema með besta liðinu en við leggjum okkur öll fram við það alla daga að skapa besta vinnustað í heimi. Nova er skemmtilegur og sveigjanlegur vinnustaður, þar sem mikið er lagt upp úr sjálfstæðum vinnubrögðum, frumkvæði og kappsemi. Þó við segjum sjálf frá, þá er starfsfólk Nova sérlega skemmtilegt, liðsheildin frábær og starfsandinn svífur í hæstu hæðum.

Við erum sérstaklega stolt, auðmjúk og þakklát fyrir það að hafa fengið nafnbótina Fyrirtæki ársins 2023, fjórða árið í röð, hlotið Jafnlaunavottun 2020-2023, fyrir að vera Markaðsfyrirtæki ársins 2020 á vegum ÍMARK og að eiga ánægðustu viðskiptavinina á farsímamarkaði 14. árið í röð.

Viltu dansa með okkur?

Auglýsing stofnuð29. júní 2021
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar