Your Friend In Reykjavik
Your Friend In Reykjavik
Your Friend In Reykjavik

Vilt þú verða vinur í Reykjavík? Þjónusta & Samfélagsmiðlar

Spennandi hlutastarf í ferðaþjónustu

Ferðaþjónustufyrirtækið Your Friend In Reykjavik (YFIR) leitar að manneskju til að hjálpa okkur við að bæta þjónustuna við okkar erlendu og innlendu samstarfsaðila og viðskiptavini.

Einnig snýst starfið um að búa til efni og vinna að samfélagsmiðlum okkar

Starfið er mjög fjölbreytt og krefst sveigjanleika og framúrskarandi samskiptahæfni.

Þetta starf er unnið í fjarvinnu og um er að ræða hlutastarf eða verktakavinna um helgar og mögulega seinnipart dags einhverja daga, fer eftir samkomulagi og vinnuframlagi.

Your Friend In Reykjavík er ferðaskipuleggjandi og býður upp á úrval upplifana í Reykjavík og þar má helst nefna daglega matar-, borgar- & sögu-, huliðsheima- og bjórgöngutúra svo eitthvað sé nefnt.

Einnig er mikil aukning á bókunum í ökuleiðsögn, á einkaferðum og jafnvel skipulagningu á ferðalögum í heild sinni fyrir áhugasama ferðamenn.

Okkar skrifstofuteymi er staðsett á Íslandi, Englandi og Póllandi eins og staðan er í dag.

Við erum með þúsundir fimm stjörnu ummæli á síðum eins og Tripadvisor og leggjum mikið upp úr persónulegri þjónustu við okkar ferðalanga.

Gildi YFIR eru: Ástríða, Fagmennska, Framúrskarandi þjónusta, Hlýja og Gleði

—------------------------------

Are you a Friend In Reykjavik?

An exciting part-time job in tourism

The tour operator, Your Friend In Reykjavik (YFIR), is looking for an addition to the team to help us improve our services to our foreign and domestic friends.

This work also details the creation and distribution of said content for YFIR's social media channels.

The job is very versatile but demands excellent communication skills.

This is a part-time remote job or contractual work during the weekend and some late afternoons, all based on our agreement.
The hired person must have good work etiquette and discipline.

Your Friend In Reykjavik is a fast-growing tour operator and offers a range of experiences in Reykjavik, including daily food tours, city & history tours, hidden world tours, and beer tours, to name a few.

There is also a significant increase in bookings for guided tours, private tours, and designing and planning multi-day trips/tours.

We have thousands of five-star reviews on sites like Tripadvisor, and our DNA is to provide excellent personal service and be a Friend in Reykjavik.

The Values of YFIR are: Passion, Professionalism, Personal Service, Fun & Warmth

Helstu verkefni og ábyrgð
 • Búa til efni fyrir samfélagsmiðla YFIR: Facebook, Instagram, Youtube og TikTok
 • Skipulagning á dreifingu efnis á samfélagsmiðla
 • Utanumhald ferða þá daga sem viðkomandi er á "vakt", eða einfaldlega í samstarfi við aðra aðila á skrifstofunni.
  Það þýðir samskipti við ferðalanga, leiðsögufólk, veitingastaði og aðra þá hagsmunaaðila sem þörf er á til þess að ferðir dagsins hverju sinni gangi vel fyrir sig.
 • Framsetning ferða og efnis á heimasíðu okkar og hjá samstarfsaðilum.
 • EN: Main tasks & responsibilities

 • Making Content for the social media channels of YFIR: Facebook:
  Instagram, YouTube & TikTok
 • Scheduling content for distribution on SM using a social media manager
 • Daily tour arrangements during shift days or in collaboration with others from the YFIR team.
 • Excellent communication with customers, guides, restaurants, and other third parties is needed for the day's seamless trips.
Menntunar- og hæfniskröfur
 • Mikil Þekking á samfélagsmiðlum
 • Kunnátta til þess að búa til gott efni fyrir samfélagsmiðla
 • Reynsla af ferðaskrifstofu störfum er mikill kostur
 • Framúrskarandi enskukunnátta - önnur tungumál kostur
 • Rík þjónustulund = Your Friend In Reykjavik
 • Jákvæðni og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
 • Miklir skipulagshæfileikar, góð yfirsýn og sjálfstæð vinnubrögð
 • Mjög góð þekking á Íslandi

EN: Educational & Skill requirements

 • Great knowledge of social media
 • The Ability to make great content for social media
 • Experience in travel agency work (Tourism)
 • Excellent English skills - other languages are a plus
 • Being able to provide great customer service = Your Friend In Reykjavik
 • Glass half full, personality, Þetta Reddast, positivity, excellent communication skills, and outstanding organizational skills
 • Be able to work efficiently and independently. 
 • Excellent knowledge of Iceland
Fríðindi í starfi
 • Umsemjanlegt
Auglýsing stofnuð13. nóvember 2023
Umsóknarfrestur25. nóvember 2023
Starfstegund
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaReiprennandi
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Markaðssetning á netinuPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.TrelloPathCreated with Sketch.VerkefnastjórnunPathCreated with Sketch.ÞjónustulundPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar