
Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins ses.
Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins þróar og markaðssetur áfangastaðinn í heild í samstarfi við hagaðila. www.visitreykjavik.is

Vilt þú taka þátt í að þróa áfangastaðinn höfuðborgarsvæðið?
Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins (Visit Reykjavík) óskar eftir að ráða öflugan liðsfélaga í þróun og sjálfbærni. Leitað er að sjálfstæðum og skipulögðum einstaklingi með brennandi áhuga á þróun höfuðborgarsvæðisins sem áfangastaðar. Viðkomandi þarf að hafa góða þekkingu á ferðaþjónustu og sjálfbærni.
Helstu verkefni og ábyrgð
Þróunar- og markaðsverkefni í samstarfi við hagaðila
Ábyrgð á verkefnum í tengslum við áfangastaðaáætlun
Þróun á gestakorti
Innleiðing og eftirfylgni árangursmælikvarða
Innlent og erlent tengslastarf
Fjölmiðlaferðir & kynningar
Svörun fyrirspurna
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Framhaldsmenntun er kostur.
Haldbær reynsla af verkefnisstjórnun
Þekking á ferðaþjónustu og sjálfbærni
Góð greiningarhæfni
Kostur ef viðkomandi hefur þekkingu á verkefnum tengdum uppbygginu áfangastaða
Sjálfstæð og fagleg vinnubrögð, lausnamiðuð hugsun og jákvæðni í samskiptum
Mjög gott vald á íslensku- og ensku bæði í ræðu og riti. Önnur tungumál kostur.
Auglýsing stofnuð21. september 2023
Umsóknarfrestur4. október 2023
Starfstegund
Staðsetning
Þórunnartún 2, 105 Reykjavík
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (10)

Sérfræðingur í þróunardeild
Vélfag
Planning Staff
PLAY
Starf í vöruþróun
Eldum rétt
Product Manager
DTE
Experience Manager
Deplar Farm - Eleven Experience 
Hótelstjóri
Hótel Jökulsárlón
Rental Service Agent - Keflavík
Indie Campers
Sérfræðingur mannauðskerfa
Reykjavík - Mannauðs- og starfsumhverfis...
Þróunarstjóri mannauðs- og launakerfa
Reykjavík - Mannauðs- og starfsumhverfis...
Product Expert / Vörustjóri
Teya Iceland