Orkuveitan
Orkuveitan
Orkuveitan

Vilt þú leiða rannsóknir á vatnsaflskostum?

Rannsóknar og nýsköpunarsvið Orkuveitunnar leitar að framsýnum einstaklingi til að leiða rannsóknir á vatnsaflskostum. Við leitum að einstaklingi sem hefur brennandi áhuga og þekkingu á vatnsafli, býr yfir hæfni til að vinna í þverfaglegum teymum og vill efla græna orkuöflun með ábyrgri auðlindanýtingu.

Helstu viðfangsefni

Helstu viðfangsefnin eru vinna í teymi sérfræðinga við að stýra rannsóknum á vatnsaflskostum og taka þátt í að vinna að markmiðum Orkuveitunnar, að vera forystuafl í orkuskiptum og þróun í átt að kolefnishlutlausri framtíð. Þar sem leiðarljósið er að tryggja íbúum og atvinnulífi birtu, vatn og yl til framtíðar.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leiðtogahæfni með framúrskarandi samstarfs- og samskiptahæfni
  • Yfirgripsmikil þekking á vatnsafli og áhugi á sjálfbærri nýtingu auðlinda
  • Reynsla af verkefnastjórnun
  • Frumkvæði og lausnarmiðuð hugsun
  • Skipulagshæfni og útsjónarsemi
  • Háskólapróf á sviði jarðvísinda, orkuvísinda eða skyldra greina er nauðsynleg
  • Gott vald á íslensku og ensku í rituðu og töluðu máli
Auglýsing birt10. október 2024
Umsóknarfrestur3. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Bæjarháls 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HugmyndaauðgiPathCreated with Sketch.LeiðtogahæfniPathCreated with Sketch.Metnaður
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar