

Vilt þú koma í hópinn okkar í ágúst
Leikskólinn Austurkór auglýsir eftir metnaðarfullum og ábyrgum leikskólakennara til starfa. Við leitum að einstaklingi sem býr yfir þekkingu og reynslu á sviði kennslu og hefur brennandi áhuga á að vinna með börnum á leikskólaaldri.
Leikskólinn Austurkór er 6 deilda leikskóli í efribyggð Kópavogs. Leikskólinn er með náttúrperlur allt í kring. Á leikskólanum dvelja 107 börn.
Frekari upplýsingar má finna um leikskólan hér https://austurkor.kopavogur.is/
Tekur þátt í skipulagningu faglegs starfs deildarinnar undir stjórn deildarstjóra.
Sinnir þeim verkefnum er varðar uppeldi og menntun barnannna sem yfirmaður felur honum.
Tekur þátt í gerð skóanámskrá, mati á starfsemi leikskólans og þróunarverkefnum undir stjórn leikskólastjóra.
Situr starfsmannafundi og aðra fundi sem yfirmaður segir til um og varðar starfsemi leikskólans.
Vinnur í nánu samstarfi við foreldra/forráðamenn barnanna.
Starfar samkvæmt lögum og reglugerðum um leikskóla, örðum lögum er við eiga, aðalnámskrá leikskóla.
Umsækjandi þarf að tala framúrskarandi íslensku
Leikskólakennari og leyfisbréf kennara.
Reynsla af vinnu í leikskóla.
Færni í mannlegum samskiptum, skipulagsfærni og vönduð vinnubrögð.
Frumkvæði, lausnamiðuð hugsun og metnaður til að ná árangri í starfi
Gott vald á íslensku æskileg.
Stytting vinnuvikunnar - hluti er tekin í vetrarfríum, dymilviku og milli jóla og nýárs.
Starfsmann fá frítt í sunlaugar Kópavogs.
Starfsmenn fá íþróttastryk.
Starfsmann fá hádegismat
Frekari upplýsingar eru að finna hér https://www.kopavogur.is/is/frettir-tilkynningar/category/1/sex-tima-gjaldfrjals-leikskoli-og-aukinn-sveigjanleiki












