Austurkór
Austurkór
Austurkór

Vilt þú koma í hópinn okkar í ágúst

Austurkór er 6 deilda leikskóli með rími fyrir 118 börn. Leikskólinn tók til starfa 2014 og er staðsettur í Austurkór rétt við náttúruperlur Kópavogs. Við vinnum í anda Reggio Emilia. Lögð er áhersla á samvinnu, lýðræðisleg vinnubrögð og að efla börnin til sjálfsvinnu og sjálfshjálpar. Við leitum eftir starfsfólki sem er tilbúið að hefja störf í ágúst

Helstu verkefni og ábyrgð

Vinna að menntun og uppeldi barna.

Taka þátt í skipulagningu faglegs starfs og foreldrasamstarfi undir stjórn dieldarstjóra ásamt þeim verkefnum sem deildartjóri felur starfsmanni hverju sinni

Menntunar- og hæfniskröfur

Leikskólakennaramenntun eða annað kennarapróf.

Skapandi hugsun og metnaður í starfi.

Sjálfstæð vinnubrögð og samstarfshæfni.

Hæfileiki til að vera þátttakandi í lærdómssamfélagi í þróun.

Góð íslenskukunnátta skiryrði.

Fríðindi í starfi

Heitur matur í hádegi.

Sundkort frá Kópavogsbæ

Stytting vinnuviku, Jólafrí, páskafrí og sumarfrí

Íþróttastyrkur 

Auglýsing stofnuð21. maí 2024
Umsóknarfrestur21. júní 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Austurkór 1, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskipti
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar