Fífusalir
Fífusalir
Fífusalir

Vilt þú hafa áhrif og móta snillinga framtíðarinnar?

Heilsuleikskólinn Fífusalir auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinanda.

Heilsuleikskólinn Fífusalir er 6 deilda leikskóli í Salahverfi í Kópavogi. Þar starfa um 35 manns með 106 börnum. Leikskólinn er Heilsuleikskóli og starfar eftir Heilsustefnu Unnar Stefánsdóttir. Einnig er unnið eftir kenningum John Dewey og Berit Bae. Frábær starfsmanna- og barnahópur.

Athygli er vakin á því að Kópavogsbær hefur nýlega samþykkt 6 tíma gjaldfrjálsan leikskóla ásamt auknum sveigjanleika og takmörkunum í opnunartíma leikskóla í dymbilviku, milli jóla og nýárs og vetrarfríum. Hér má sjá meira um það Sex tíma gjaldfrjáls leikskóli og aukinn sveigjanleiki | Kópavogsbær (kopavogur.is)

Einkunnarorð skólans eru: Virðing - Uppgötvun - Samvinna

Nánari upplýsingar um leikskólann má finna á http://fifusalir.kopavogur.is/

Helstu verkefni og ábyrgð
 • Vinnur að uppeldi og menntun barnanna
 • Vinnur í nánu samstarfi við foreldra/forráðamenn barnanna
 • Sinnir þeim verkefnum er varðar uppeldi og menntun barnanna sem yfirmaður felur honum
 • Starfið felur í sér almenna kennslu
Menntunar- og hæfniskröfur
 • Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun
 • Reynsla af vinnu með börnum
 • Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
 • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
 • Frumkvæði í starfi
 • Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum
 • Góð íslenskukunnátta
 • Ef ekki fæst leikskólakennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi
Fríðindi í starfi
 • Frír matur - Haustfrí - Jólafrí - Vetrarfrí - Stytting vinnuvikunnar
Auglýsing stofnuð3. júní 2024
Umsóknarfrestur25. júní 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Salavegur 4, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.KennariPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar