
Vilt þú vinna hjá Pizzunni?
Pizzan leitar af starfsfólki í fullt starf og hluta starf. Við leitum að jákvæðu og duglegu fólki á alla staðina okkar.
Við erum að leita af fólki sem er tilbúið í að vinna bæði í afgreiðslu og pizzabakstur. Einnig eitum við af sendlum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Pizzabakstur
Agreiðsla
Sendingar
Menntunar- og hæfniskröfur
Bílpróf (fyrir sendingar)
Stundvísi
Dugnaður
Sveigjanleiki
Jákvæðni
Starfstegund
Staðsetning
Hverafold 1-3
Litlatún 3, 210 Garðabær
Fellsmúli 26, 108 Reykjavík
Háholt 13-15, 270 Mosfellsbær
Núpalind 1, 201 Kópavogur
Fjarðargata 11, 220 Hafnarfjörður
Hringbraut 119, 101 Reykjavík
Lóuhólar 2-4, 111 Reykjavík
Hæfni
JákvæðniÖkuréttindiStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Þjónar - Barþjónar
Three Sixty Bankastræti Reykjavík Hlutastarf

Matráður á leikskólanum Krílakoti
Leikskólinn Krílakot Dalvík 22. júní Hlutastarf

Starfsmaður i verslun
Sport Direct Akureyri Akureyri 16. júní Fullt starf

Starfsmaður óskast í eldhús Heilsuleikskólans Holtakots
Garðabær Breiðumýri 26. júní Hlutastarf

Lyfja Heyrn - afgreiðsla
Lyfja Reykjavík Sumarstarf (+1)

Borgarnes - tímavinna
Vínbúðin Borgarnes 19. júní Hlutastarf

Sölu og þjónusturáðgjafi, hlutastarf í verslun
Vodafone Akureyri Hlutastarf

Sölufulltrúi helgar // hlutastarf
Húsgagnahöllin Reykjavík Hlutastarf

Kokkur/reynsla í matreiðslu.
Black Dragon 25. júní Lærlingur (+1)

Bílstjóri/lestunarmaður
Vaðvík Fullt starf

Starfsmaður í eldhús/afgreiðslu
Plan B Smassburger Reykjavík 12. júní Fullt starf (+1)

Viltu vinna úti í sumar? Garðaþjónusta
Grænir Bræður Reykjavík Fullt starf (+3)
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.