Viðskiptastjóri VARMA OG VÉLAVERKS
VARMA OG VÉLAVERK óskar eftir að ráða öflugan viðskiptastjóra.
VARMA OG VÉLAVERK annast tækniþjónustu, varahlutaþjónustu og ráðgjöf auk innflutnings og sölu á vörum og búnaði frá viðurkenndum framleiðendum.
Starfsmenn VARMA OG VÉLAVERKS leggja sig fram við að finna hentugar og hagstæðar lausnir fyrir viðskiptavini. Helstu viðskiptavinir okkar eru veitur og sjávarútvegsfyrirtæki landsins.
Samhliða innflutningi og sölu á vörum og búnaði frá viðurkenndum framleiðendum, annast starfsmenn VARMA OG VÉLAVERKS tækniþjónustu, varahlutaþjónustu og ráðgjöf við val á búnaði. VARMA OG VÉLAVERK hefur um árabil þjónustað orkuveitur með mælitækjum, lokum, drifbúnaði, dælum, ásþéttum ofl.
Lögð er áhersla á að finna hentugar og hagstæðar lausnir fyrir viðskiptavini.
- Sala og Ráðgjöf
- Markaðsþróun
- Vöruþróun
- Menntun sem nýtist í starfi: t.d verkfræði, tæknifræði, rafiðnfræði, mekatrónik eða vélfræði
- Reynsla og þekking af orku og sjávarútvegi kostur
- Reynsla og þekking af markaðs og vöruþróun kostur
- Frumkvæði og sjálfstæði
- Gott vald á enskri tungu
- Samgöngustyrkur
- Heilsustyrkur
- Niðurgreiddur hádegismatur