
Smyril Line Ísland ehf.
Smyril Line er alþjóðlegt, farþega- & flutningafyrirtæki, með höfuðstöðvar í Færeyjum. Hjá fyrirtækinu starfa u.þ.b. 600 starfsmenn í heildina á skrifstofum fyrirtækisins á Ísland, í Danmörku, Hollandi, Þýskalandi, Færeyjum og á skipaflota Smyril Line.
Fyrirtækið á og rekur fjögur flutningaskip og þar af er eitt farþegaskip.
Smyril Line á og rekur einnig tvö hótel í Færeyjum, Hótel Hafnia og Hótel Brandan, sem bæði eru 4* hótel staðsett í Tórshavn.

Viðskiptastjóri í útflutningsdeild
Smyril Line Cargo óskar eftir talnaglöggum og hörkuduglegum starfsmanni í fullt starf á starfsstöð sína í Reykjavík.
Starfið felur í sér dagleg verkefni í útflutningsdeild félagsins þar sem viðkomandi mun starfa í góðum hópi metnaðarfullra starfsmanna. Helstu verkefni eru farmskrár- og reikningagerð, tilboðsgerð og almenn þjónusta við viðskiptavini.
Starfshlutfall: 100%.
Vinnutími: 8:30 til 16:30 virka daga og lengur eftir þörfum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Farmskrár- og reikningagerð
- Tilboðsgerð
- Almenn skrifstofustörf og þjónusta við viðskiptavini
- Samskipti við innlenda og erlenda samstarfsaðila
- Önnur tilfallandi verkefni sem deildarstjóri eða framkvæmdastjóri leggur til
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi
- Góð almenn tölvukunnátta
- Kunnátta á Dynamics 365 Business Central er kostur
- Nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum
- Góð færni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót
- Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti
Auglýsing birt21. janúar 2026
Umsóknarfrestur5. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Klettháls 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Landamæraverðir
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Sumarstörf hjá Verði
Vörður tryggingar

Sumarstörf á höfuðborgarsvæðinu
Arion banki

Sölu- og þjónustufulltrúi
Veltir

Viðskiptastjóri - Business Development Manager
Teya Iceland

Skrifstofustarf hjá flutningafyrirtæki
Fraktlausnir ehf

Sumarstörf hjá Sjóvá
Sjóvá

Hlutastarf Sölu- og lagerstarf á Akureyri
BM Vallá

SKRIFSTOFUUMSJÓN (Office Coordinator)
atNorth

SKRIFSTOFUUMSJÓN (Office Coordinator)
atNorth

Útskriftarprógramm Arion
Arion banki

Framtíðarstarf í Gluggatjaldadeild Vogue.
Vogue