Íslandsstofa
Íslandsstofa
Íslandsstofa

Viðskiptastjóri í ferðaþjónustuteymi Íslandsstofu

Íslandsstofa auglýsir eftir viðskiptastjóra með mikinn metnað og áhuga á ferðaþjónustu og markaðssetningu Íslands. Meginmarkmið starfsins er að vinna að viðskiptaþróun og kynningarmálum í þágu íslenskrar ferðaþjónustu samkvæmt ferðamálastefnu stjórnvalda og útflutningsstefnu Íslands. Starfið felur í sér að skipuleggja viðburði, byggja upp sérfræðiþekkingu á mörkuðum, efnisgerð, markaðsgreiningar, kynningar o.fl.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Undirbúningur, skipulagning og framkvæmd viðskiptatengslaviðburða á erlendum mörkuðum 
  • Greining tækifæra á erlendum mörkuðum í samstarfi við hagaðila 
  • Mynda og viðhalda tengslum við fyrirtæki og aðra mikilvæga hagaðila, innanlands og erlendis 
  • Áætlanagerð og árangursmælingar 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi 
  • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á frönsku og ensku
  • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á þýsku mikill kostur
  • Farsæl reynsla af stjórnun verkefna/viðburða  
  • Þekking og/eða reynsla úr ferðaþjónustu  
  • Færni til að vinna vel í teymi 
  • Menningarlæsi, frumkvæði, samskipta- og samstarfshæfni, jákvæðni og hugmyndaauðgi 
Auglýsing birt15. júlí 2024
Umsóknarfrestur11. ágúst 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
FranskaFranska
Nauðsyn
Framúrskarandi
ÞýskaÞýska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Bjargargata 1, 102 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.VerkefnastjórnunPathCreated with Sketch.ViðburðastjórnunPathCreated with Sketch.Viðskiptasambönd
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar