Viðskiptastjóri fyrirtækja
Við leitum að öflugum viðskiptastjóra til starfa í teymi fyrirtækjaviðskipta sem sinnir sölu og framúrskarandi þjónustu við fyrirtæki um land allt.
Hlutverk viðskiptastjóra er að sinna nýsölu til fyrirtækja ásamt því að bera ábyrgð á viðskiptasambandi við viðskiptavini í viðskiptastýringu og sinna forvörnum hjá þeim.
Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á sölu og að rækta og viðhalda langtíma viðskiptasamböndum ásamt því að hafa metnað fyrir því að starfa í teymi sem ætlar að verða leiðandi í sölu og þjónustu um land allt.
- Frumkvæðissamskipti og sala
-
Sinnir viðskiptastýringu, ráðgjöf, sölu og þjónustu við fyrirtæki
-
Vinnur með viðskiptavinum að forvörnum til að draga úr líkum á tjónum
-
Önnur tilfallandi verkefni
-
Þekking og reynsla af viðskiptastýringu á fyrirtækjamarkaði er kostur
-
Brennandi áhugi á sölu og þjónustu
-
Háskólamenntun sem nýtist í starfi
-
Framúrskarandi þjónustulund, ástríða og metnaður fyrir því að veita úrvals þjónustu
-
Markmiðadrifni og metnaður til að gera sífellt betur
-
Skipulag og fagmennska í vinnubrögðum
-
Framúrskarandi vinnustað með einstaka vinnustaðamenningu
-
Fyrirmyndarfyrirtæki með áherslu á jafnrétti
-
Nýsköpunarumhverfi því við elskum hugrekki
-
Fyrirtæki sem hugsar til framtíðar með því að leggja áherslu á sjálfbærni
-
Tækifæri til þess að vaxa og dafna bæði í lífi og starfi