Johan Rönning
Johan Rönning
Johan Rönning

Viðskiptastjóri á sjálfvirknisviði

Johan Rönning óskar eftir að ráða þjónustulundaðan og metnaðarfullan einstakling til að byggja upp og leiða sjálfvirknisvið með lausnum frá birgjum félagsins sem meðal annars eru ABB og Phoenix Contact.

Um er að ræða fjölbreytt og spennandi starf í góðu starfsumhverfi í höfuðstöðvum félagsins við Klettagarða 25 í Reykjavík.

Johan Rönning var stofnað árið 1933 og er hluti af Fagkaupum sem meðal annars rekur verslunar- og þjónustufyrirtækin Áltak, Fossberg, Hagblikk, Ísleif, Johan Rönning, K.H. Vinnuföt, S. Guðjónsson, Sindra, Varma og vélaverk og Vatn og veitur.

Hjá Fagkaupum starfa rúmlega 300 einstaklingar í Reykjavík, Kópavogi, Fjarðabyggð, Reykjanesbæ, Hafnarfirði, Grundartanga, Selfossi og á Akureyri. Höfuðstöðvar félagsins eru við Klettagarða 25 í Reykjavík.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Uppbygging sjálfvirknisviðs Johan Rönning
  • Tilboðsgerð og ráðgjöf
  • Sala og þjónusta við viðskiptavini
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Rafvirkjun, tæknifræði eða verkfræði á sviði sem nýtist í starfi
  • Þekking og reynsla af forritun iðnstýringa
  • Reynsla af sjálfvirkum lausnum fyrir iðnað t.d. þjörkum og skjástýringum
  • Leiðtogahæfileikar
  • Framúrskarandi þjónustulund
  • Samskiptahæfni
  • Launsamiðaðaður hugsanaháttur
  • Reynsla af sölu og ráðgjöf er kostur
Fríðindi í starfi
  • Styrkur til heilsueflingar
  • Niðurgreiddur hádegismatur
  • Samgöngustyrkur
Auglýsing birt16. ágúst 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Klettagarðar 25, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.LeiðtogahæfniPathCreated with Sketch.Sölumennska
Starfsgreinar
Starfsmerkingar