Moss Markaðsstofa
Moss Markaðsstofa
Moss Markaðsstofa

Viðskiptastjóri

Vegna aukinna umsvifa leitum við hjá MOSS Markaðsstofu að skipulögðum, drífandi og reynslumiklum einstaklingi í stöðu viðskiptastjóra. Starfið felur í sér samskipti við viðskiptavini, ráðgjöf og áætlanagerð. Viðskiptastjóri starfar sem brú á milli viðskiptavina og stofunnar, auk þess að tryggja að markaðsáætlunum sé fylgt eftir.

Um er að ræða skemmtilegt og fjölbreytt starf fyrir einstakling sem er með gott auga fyrir markaðstækifærum, auglýsingum og hefur áhuga á að vera í skapandi umhverfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Samskipti við viðskiptavini
  • Gerð markaðs- og auglýsingaáætlana.
  • Vinna með birtinga-, hugmynda-, og hönnunarteymi að þróun markaðsherferða
  • Kortleggja markaðstækifæri og viðskiptaöflun
  • Skipulag, umsjón og eftirfylgni verkefna
  • Önnur tilfallandi markaðsverkefni.
     
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun eða reynsla á sviði viðskiptastjórnunar æskileg.
  • Áhugi og þekking á markaðsmálum.
  • Framúskarandi samskiptahæfni og hæfni til að vinna í teymi.
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
  • Jákvætt viðhorf og lausnamiðað hugarfar.
  • Ástríða fyrir auglýsingum og markaðsmálum.
Auglýsing birt5. nóvember 2024
Umsóknarfrestur18. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Dalvegur 30, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Markaðssetning á netinu
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar