&Pálsson
&Pálsson
&Pálsson

Viðskiptafræðingur - Bókari

&Pálsson er ráðgjafafyrirtæki sem óskar eftir að bæta öflugum aðila við starfsteymið á fjármálasviði félagsins. Leitast er eftir viðskiptafræðing til að takast á við fjölbreytt verkefni á sviði viðskiptalausna og fjármálaráðgjafar.

Hæfniskröfur

  • Háskólapróf í viðskiptafræði eða sambærileg menntun / Viðurkenndur bókari
  • Reynsla af bókhaldi kostur
  • Mjög góð almenn tölvukunnátta, m.a. á excel og DK og/eða önnur bókhaldsforrit
  • Færni í mannlegum samskiptum
  • Skipulögð og vönduð vinnubrögð
  • Frumkvæði og sjálfstæði í störfum
  • Mjög góð íslenskukunnátta í ræðu og riti
  • Jákvæðni

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Nánari upplýsingar

Frekari fyrirspurnir um starfið má senda á Hrafnhildi Ragnarsdóttir hrafnhildur@pco.is.

Auglýsing stofnuð2. apríl 2024
Umsóknarfrestur15. apríl 2024
Staðsetning
Suðurlandsbraut 6, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.DKPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar