Landsvirkjun
Landsvirkjun
Landsvirkjun

Viðhaldsstjóri á Þjórsársvæði

Við óskum eftir liðsauka í öflugt teymi starfsfólks á Þjórsársvæði þar sem við rekum sjö vatnsaflsstöðvar og tvær vindmyllur.

Viðhaldsstjóri á Þjórsársvæði hefur umsjón með rekstri, eftirliti og viðhaldi aflstöðva og veitumannvirkja á svæðinu. Einnig hefur viðhaldsstjóri umsjón með framkvæmdum innan starfsvæðisins og skipuleggur rof og vinnu.

Starfsstöð er í Búrfelli.

Umsókn skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Hefur umsjón með rekstri, eftirliti og viðhaldi aflstöðva og veitumannvirkja.
  • Skipuleggur og forgangsraðar viðhaldsverkefnum á svæðinu.
  • Hefur umsjón með framkvæmdum innan starfssvæðisins.
  • Hefur eftirlit með því að öryggiskröfum sé framfylgt í daglegum rekstri.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun á véla- og eða rafmagnssviði.
  • Lipurð í samskiptum og samstarfshæfni.
  • Reynsla og þekking á sviði gæða-, viðhalds-, verkefnis-, og rafmagnsöryggisstjórnunar.
  • Reynsla á sviði verkstjórnunar og áætlunargerðar er æskileg.
  • Frumkvæði, skipulag og sjálfstæði í starfi.
Auglýsing birt13. september 2024
Umsóknarfrestur23. september 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Búrfellsvirkjun 166701, 801 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Verkefnastjórnun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar