Frumherji
Frumherji
Frumherji hf. er leiðandi á sviði skoðana, prófana og tengdrar þjónustu á Íslandi. Frumherji hf. var stofnað árið 1997 og starfar fyrirtækið við ýmiskonar skoðanir og prófanir ásamt annarri tengdri þjónustu. Frumherji er með starfsemi um land allt og þjónustar viðskiptavini sína á um 30 starfsstöðvum á landinu. Flest starfssvið fyrirtækisins eru rekin samkvæmt viðurkenndum gæðastöðlum. Hjá Frumherja vinna um 100 manns.

Viðhaldsmaður tækjabúnaðar

Frumherji leitar að kraftmiklum, þjónustuliprum og tæknilega sterkum einstaklingi í starf viðhaldsmanns tækjabúnaðar Frumherja um allt land. Viðhaldsmaður annast rekstur, viðhald og uppsetningu á tækjabúnaði fyrirtækisins þ.e. allan tækjabúnað sem notaður er við framkvæmd bifreiðaskoðana.

Helstu verkefni og ábyrgð
Viðhald tækjabúnaðar
Kvörðun mælitækja
Skráning og eftirfylgni
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Starfsréttindi í vélvirkjun, bifvélavirkjun, eða önnur sambærileg tæknikunnátta
Góð tölvukunnátta skilyrði
Góð íslensku og enskukunnátta
Meirapróf kostur
Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund
Auglýsing stofnuð13. mars 2023
Umsóknarfrestur31. mars 2023
Starfstegund
Staðsetning
Hólmaslóð 2, 101 Reykjavík
Tungumálakunnátta
EnskaEnskaMikil hæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.BifvélavirkjunPathCreated with Sketch.VélvirkjunPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.