
ÞG Verk
ÞG Verk er alhliða byggingafyrirtæki sem hefur í yfir 25 ár safnað upp víðtækri verkþekkingu með því að byggja allar tegundir mannvirkja, s.s. virkjanir, skóla, brýr, íbúðir og verksmiðjuhúsnæði. Félagið hefur áunnið sér traust opinberra aðila og stórfyrirtækja með skipulegu vinnulagi, skilum á réttum tíma, vönduðu verki og öruggum viðskiptum. Frábær starfsandi og starfsmannafélag er hjá ÞG Verk ásamt fyrsta flokks starfsmannaaðstöðu. Verkefnastaða fyrirtækisins er mjög góð næstu árin.

Viðhaldsmaður tækja & búnaðar
ÞG verk leitar að úrræðagóðum og vönum einstaklingi til að sinna viðhaldi á tækjum og búnaði í eigu fyrirtæksins ásamt því að aðstoða á lager eftir þörfum.
Menntunar- og hæfniskröfur
Æskilegt að hafa sveinspróf í vélvirkjun eða bifvélavirkjun
Haldbær reynsla af viðgerðum og viðhaldið á ýmiskonar tækjabúnaði
Lausnamiðaður og útsjónasamur
Auðvelt með að skipuleggja sig og vinna sjálfstætt
Helstu verkefni og ábyrgð
Viðhald á tækjum og búnaði
Aðstoð á lager
Önnur tilfallandi verkefni
Auglýsing birt18. mars 2023
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Starfstegund
Hæfni
BílvélaviðgerðirLausnamiðaðurVélvirkjun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Yfirvélstjóri
Hraðfrystihús Hellissands hf.

Sölumaður í véladeild
Fálkinn Ísmar / Iðnvélar

Uppsetninga - og þjónustusérfræðingur hurða
Héðinshurðir ehf

Bifvélavirki
Bílaverkstæðið Fram ehf

Tæknimaður framleiðslukerfa BIOEFFECT
BIOEFFECT ehf.

Multivac Tæknimaður
Multivac ehf

Almennur starfsmaður óskast í Fiskimjölsverksmiðju Brims á Vopnafirði
Brim hf.

Umsjónarmaður Tækja og véla hjá Netkerfum og Tengir hf.
Netkerfi og tölvur ehf.

Ertu vélfræðingur og/eða með reynslu af skiparafmagni?
Tækniskólinn

Aðstoðarmaður á skrifstofu á bifreiðaverkstæði
Bílaverkstæðið Fram ehf

Hafnasamlag Norðurlands bs.: Yfirvélstjóri/hafnarvörður
Hafnasamlag Norðurlands

Tæknimaður
BL ehf.