HS Orka
HS Orka
HS Orka

Viðhald orkuvera

Hefur þú áhuga á að starfa í í framsæknu og fjölbreytilegu umhverfi og taka þátt í að tryggja örugga orkuöflun fyrir samfélagið? Eru útsjónarsemi, frumkvæði og sjálfstæði meðal styrkleika þinna? Þá erum við mögulega að leita af þér. 

Starfið felst í viðhaldi á vélbúnaði orkuvera HS Orku, svo sem gufuhverflum, dælum, stjórnlokum, rafskautakötlum, gufugildrum og mælitækjum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Reglubundið viðhald samkvæmd viðhaldskerfi. 

  • Úrbætur og endurnýjun búnaðar.  

  • Bilanagreining á búnaði.  

  • Viðhalds- og bilanaskráning. 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Vélvirki, vélfræðingur eða sambærileg menntun. 

  • Almenn tölvukunnátta og þekking á viðhaldskerfum kostur. 

  • Viðkomandi þarf að geta haft frumkvæði og starfað sjálfstætt. 

  • Hæfni í samskiptum. 

Auglýsing stofnuð5. mars 2024
Umsóknarfrestur19. mars 2024
Starfstegund
Staðsetning
Orkubraut 1, 240 Grindavík
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skipulag
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar