
Vegagerðin
Vegagerðin þróar og annast samgöngukerfi, á sjó og landi, á sem hagkvæmastan hátt með þarfir samfélagsins, öryggi vegfarenda og umhverfissjónarmið að leiðarljósi.
Um 350 starfsmenn Vegagerðarinnar starfa á 18 starfsstöðvum víðsvegar um landið.

Viðhald og eftirlit með tækjum og búnaði - Akureyri
Við leitum að handlögnum starfsmanni á vélaverkstæði Vegagerðarinnar á Akureyri.
Helstu verkefni og ábyrgð
Þjónusta við vélar, tæki og búnað á starfsstöðinni
Viðhald og eftirlit með vetrarbúnaði, t.d. ferilvöktunarbúnaði, sanddreifurum, snjótönnum, snjóblásurum o.fl.
Rekstur og þjónusta við bílabanka
Umsjón með húsnæði og lóð svæðismiðstöðvar
Afgreiðsla á vörum frá rekstrardeild
Vörumóttaka
Menntunar- og hæfniskröfur
Sveinspróf sem nýtist í starfi, æskilegt
Starfsreynsla sem nýtist í starfi, æskileg
Hæfni í mannlegum samskiptum
Frumkvæði og hæfni að vinna í teymi
Gott vald á íslensku
Góð tölvufærni
Góð öryggisvitund
Auglýsing stofnuð18. september 2023
Umsóknarfrestur2. október 2023
Starfstegund
Staðsetning
Miðhúsavegur 1, 600 Akureyri
Hæfni
FrumkvæðiMannleg samskiptiSveinspróf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Sölumaður álklæðninga
Límtré Vírnet ehf
Lagerstarfsmaður - Forklift driver
BM Vallá
Rafvirkjar
Expert kæling ehf.
Starfsmaður á verkstæði
Airport Associates
Support & Cleaning Staff - Keflavík
Indie Campers
Fleet Technician - Keflavík
Indie Campers
Rental Service Agent - Keflavík
Indie Campers
Tjónaskoðunarmaður
Bílaréttingar Sævars
Bifvélavirki -auto mechanic
ABC Bifreiðaverkstæði
Ert þú snillingur í að gera við vélar og tæki?
BYKO Leiga og fagverslun
Vanur vélamaður í viðhald
Lýsi
Bifvélavirki
Bílaverkstæðið Fram ehfMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.