
Vélfang ehf
Viðgerðarmaður á vélaverkstæði
Hefur þú áhuga á vélum og tækjum? Viltu vinna í lifandi og
skemmtilegu umhverfi ?
Vélfang leitar að öflugum og
ábyrgum viðgerðamanni í fullt starf á vélaverkstæðið okkar.
Vélfang ehf. er sölu- og þjónustuaðili á sviði vinnu- og landbúnaðarvéla.
Hjá Vélfangi starfar hópur fólks sem hefur það að markmiði
að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu.
Hæfniskröfur:
• Reynsla af vélaviðgerðum nauðsynleg.
• Menntun við hæfi kostur.
• Rík þjónustulund, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum.
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
• Gott með að vinna í teymi.
Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf sem allra fyrst.
Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál.
Nánari upplýsingar veitir Eyjólfur í síma 8400 820
Auglýsing birt17. mars 2025
Umsóknarfrestur28. apríl 2025
Tungumálahæfni

Valkvætt
Staðsetning
Gylfaflöt 32, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Rafvirki í söludeild rafbúnaðar
Smith & Norland

Skipstjóri í sumarvinnu í Vestmannaeyjum
Ribsafari ehf

Vélvirkjar/Vélstjórar/Nemar -Mechanic
HD

Vélfræðingur - Vélvirki
Vélsmiðja Orms og Víglundar ehf.

Bifvélavirki / viðgerðamaður óskast
Bílaraf ehf

Afgreiðsla í verslun og lager
Íshúsið ehf

Þjónustustjóri
Dynjandi ehf

Starfsmaður í viðgerðarþjónustu
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Viðhaldsmaður tækja & búnaðar
ÞG Verk

Viðgerðarmaður
Vélavit ehf

Starfsmaður á verkstæði
Kraftvélar ehf.

Vélvirki, vélstjóri
Stálorka