

Viðgerðarmaður
Óskum eftir að ráða vanan mann á verkstæði okkar í Garðabæ.
Mjög fjölbreytt vinna við , rafkerfi,glussakerfi,vélbunað og ýmis önnur verkefni.
Reysla af viðgerðum og íslensku og eða ensku kunnátta skylirði.
Góð laun í boði fyrir rétta manninn.
Helstu verkefni og ábyrgð
Viðgerðir á verkstæði og hjá viðskiptavinum.
Menntunar- og hæfniskröfur
Vélvirki,bifvélavirki eða einstakklingur með reynslu.
Fríðindi í starfi
Niðurgreiddur matur ,
Auglýsing birt11. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Skeiðarás 3, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
BílarafmagnsviðgerðirBílvélaviðgerðirBremsuviðgerðirLíkamlegt hreystiÖkuréttindiStálsmíðiVélvirkjun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starf í glerverksmiðju á Hellu
Kambar Byggingavörur ehf

Starfsmaður á verkstæði
Kraftvélar ehf.

Steypubílstjóri í Helguvík
Steypustöðin

Vélvirki, vélstjóri
Stálorka

Orkubú Vestfjarða - Vélfræðingur.
Orkubú Vestfjarða ohf

Vélvirki/Stálsmiður óskast
Hagverk ehf.

Vélvirki
Alkul ehf

Þjónusta, bilanagreiningar og viðgerðir á lyftum Schindler
Schindler

Vélstjóri
Bláa Lónið

Viðhaldsmaður tækja & búnaðar
ÞG Verk

Starfsmaður á verkstæði AVIS í Reykjanesbæ
Avis og Budget

Hefur þú áhuga á bílum? Sumarstarf
Stilling